Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert og handknattleiksdeild Vals hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur gildir til næstu tveggja ára eða út leiktíðina vorið 2026.
Róbert Aron kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur átt stóran hlut...
Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...
„Tapið svíður, ekki síst vegna þess að mér fannst við vera með þá í lás, jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður landsliðsins í samtali við handbolta.is daginn eftir tapið fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik...
„Mér fannst við spila góða vörn auk þess sem Viktor Gísli var flottur í markinu. Sóknarleikurinn var góður að mörgu leyti. Þess vegna er mjög svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður...
Nikola Karabatic er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópumóta karla í handknattleik. Hann komst í gær marki upp fyrir Guðjón Val Sigurðsson með fimmta og síðasta marki sínu þegar Frakkar unnu Króata, 34:32. Karabatic hefur þar með skorað 289...
Talsvert af Íslendingum var á leik íslenska landsliðsins og þess þýska í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld þótt þeim hafi svo sannarlega fækkað mikið frá því sem var í München í riðlakeppninn. Íslendingarnir gerðu hvað þeir gátu að...
Þór er efstur í Grill 66-deild karla af þeim liðum sem eiga möguleika að fara upp í Olísdeild í vor. Þórsarar læddust upp í annað sæti deildarinnar í gærkvöld þegar keppni hófst á nýjan leik eftir hlé síðan snemma...
Það voru leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins mikil vonbrigði að fá ekki a.m.k. annað stigið úr viðureigninni við Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni en varð að sætta...
„Það var ömurlegt að tapa þessum leik. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Þjóðverjum í kvöld, 26:24, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln.
„Það...
„Þetta er rúmlega svekkjandi. Það er mjög erfitt að kyngja þessu tapi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli að loknu tveggja marka tapi fyrir Þjóðverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla,...
„Við spiluðum hörkuleik en vorum í vandræðum með færin. Varnarlega vorum við frábærir og sóknin var góð nema að við kláruðum ekki færin sem við komum okkur í,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka...
Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola sárt tap fyrir Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln, 26:24. Sigurinn var innsiglaður með ólöglegri sókn á síðustu sekúndum. Leikinn dæmdu Gjorgji Nachesvki og Slave Nikolov frá...
Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja...
Frakkar unnu Króata, 34:32, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Lanxess Arena í kvöld og hafa þar með fullt hús stiga í riðlinum, fjögur. Króatar hafa eitt stig og hafa m.a. misst Austurríkismenn upp fyrir sig...
Ísland og Þýskaland hafa aðeins mæst tvisvar sinnum á Evrópumóti karla í handknattleik, 2002 í Västerås í Svíþjóð og í Þrándheimi í Noregi sex árum síðar.
Síðast þegar lið þjóðanna áttust við á EM, þ.e. fyrir 16 árum á hrollköldum...