Eins og fuglinn Fönix reis íslenska landsliðið upp á ögurstundu þegar mest á reið gegn Króötum í þriðju umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í Lanxess Arena í Köln. Eins og illa hefur oft gengið gegn Króötum á stórmótum þá var...
Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...
Danir voru í kvöld fyrstir til þess að innsigla sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Þeir unnu Norðmenn afar örugglega, 29:23, í síðasta leik kvöldsins í milliriðlinum sem leikinn er í Hamborg. Með sigrinum tryggðu Danir Evrópumeisturum Svía...
„Það er enginn glaður eða ánægður með frammistöðuna. Allir gera sér grein fyrir að við eigum að geta gert mikið betur. Að því leytinu til er þetta þungt hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í...
„Skiljanlega er róðurinn aðeins farinn að þyngjast hjá okkur. Ekki erum við aðeins ósáttir við frammistöðuna í gær gegn Frökkum heldur heilt yfir með frammistöðu okkar í mótinu til þessa. Við fórum inn í mótið með háleit markmið en...
Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...
Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hann verður þar með samningsbundinn Hlíðarendaliðinu út leiktíðina vorið 2026. Magnús Óli er annar öxulleikmaður Valsliðsins sem endurnýjar samning sinn við félagið á skömmum tíma. Fyrir...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu og Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði einu sinni en gaf þrjár stoðsendingar þegar lið þeirra, Skara HF, gerði jafntefli við Kungälvs HK, 29:29, á heimavelli Skara í gær. Leikurinn var...
Íslendingar létu sig ekki vanta í sæti í áhorfendastúkunni í Lanxess Arena í dag þegar íslenska landsliðið mætti Frökkum í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.
Frábær stuðningur nægði ekki til sigurs að þessu sinni. Frakkar unnu, 39:32,...
Guðjón Valur Sigurðsson fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins og leikreyndasti leikmaður Íslands í lokakeppni Evrópumóta í handknattleik var einn þeirra sem mætti í Lanxess Arena í Köln í dag til þess að styðja íslenska landsliðið í handknattleik í viðureigninni við...
Sonja Lind Sigsteinsdóttir tryggði Haukum bæði stigin í heimsókn til ÍR-inga í Skógarselið í dag þar sem lið félaganna áttust við í 14. umferð Olísdeildar, 28:27. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér þar með bæði stigin,...
„Við reyndum margt í vörninni en þeir höfðu lausnir við öllu. Engu að síður hefðum við mátt vera ákveðnari, sérstaklega í fyrri hálfleik. Á móti kemur að Frakkarnir leika handbolta 101 alveg villulaust og með frábæra leikmenn í öllum...
Franska landsliðið reyndist sterkara en það íslenska í viðureign liðanna í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Sjö marka sigur, 39:32, sem var meiri munur en var lengst af leiksins. Forskot Frakka...
Selfoss hefur orðið sér út um liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild karla þegar keppni hefst á nýjan leik upp úr næstu mánaðamótum. Örvhenta skyttan Ásgeir Snær Vignisson hefur skrifað undir samning við Selfoss og mun leika með liðinu út...
Selfoss ber áfram ægishjálm yfir önnur lið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það kom skýrt fram í gærkvöld þegar liðið vann Gróttu, sem er í öðru sæti deildarinnar, með 18 marka mun í 12. umferð deildarinnar. Lokatölur 39:21...