Fjórða flokks liðs Vals í handknattleik karla er kominn í undanúrslit á Balaton Cup-mótinu í Veszprém í Ungverjalandi þrátt fyrir tap fyrir Barcelona, 24:17, í síðasta leik riðlakeppninnar í gærkvöld. Valur mætir danska liðnu GOG í undanúrslitaleiknum sem hefst...
Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu til sigurs á landsliði Barein, 20:17, í undanúrslitum Asíukeppninnar í handknattleik í gær. Keppnin fer fram í Barein. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein. Katar lagði Kúveit, 33:26, í hinni viðureign undanúrslita.
Japan og Katar...
Danir og Svíar töpuðu síðustu leikjum sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld. Danir lágu fyrir Slóvenum, 28:25, og Svíar töpuðu með 10 marka mun fyrir Norðmönnum, 33:23. Svíar lögðu sig ekki mikið fram í leiknum. Nokkrir...
„Við höfum lent í því áður að veikindi hafi herjað á hópinn á stórmóti, minnugir erum við covidmótsins, EM fyrir tveimur árum. Ég held að við höfum spilað okkar besta handbolta þegar vantaði sem flesta í landsliðið,“ sagði Aron...
Íslendingar skemmtu sé konungslega utan vallar sem innan þegar landsliðið lék við Króatíu í gær og vann Króata með fimm marka mun í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln í Þýskalandi.
Enn er all...
Áfram berast slæmar fréttir úr herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjast er að Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann í framhaldi af rauðu spjaldi sem hann fékk eftir...
Fjórir leikmenn landsliðsins í handknattleik eru veikir og óvíst um frekari þátttöku þeirra á Evrópumótinu í handknattleik. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og Óðinn Þór Ríkharðsson bættust á veikindalistann í morgun. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði frá þessu í morgun...
Teitur Örn Einarsson stórskytta Flensburg hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem leikur við Austurríki í síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Teitur Örn kemur til Kölnar upp úr hádeginu í dag.
Teitur Örn á að baki 35 landsleiki...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla þarf ekki aðeins að vinna austurríska landsliðið í síðustu umferð milliriðlakeppninnar heldur verður vinna með a.m.k. fimm marka mun til að ná betri innbyrðismarkatölu í keppni við Austurríkismenn og hafa þar með sætaskipti. Sætaskiptin...
Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Lugi með 11 marka mun, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti deildarinnar með 16...
Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson færir sig um set innan Frakklands í sumar og fer frá Sélestat til höfuðborgarinnar. Hann hefur samið til tveggja ára við US Ivry sem leikur í efstu deild. Grétar Ari verður þar með samherji fyrrverandi...
Þungu fargi var létt að leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins eftir sigurinn sæta og góða á Króötum, 35:30, í Lanxess Arena í Köln í dag. Ekki var verra að Austurríkismenn töpuðu í kjölfarið fyrir Frökkum, 33:28. Draumurinn lifir.
Framundan...
Halldór Jóhann Sigfússon hættir þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Félagið segir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar kemur fram að fjölskylduástæður ráði því að þessi sameiginlega ákvörðun er tekin.
Halldór Jóhann tók við þjálfun...
„Ég vil hrósa strákunum fyrir að missa ekki móðinn. Það kom kafli í leikinn þar sem það hefði getað brotnað, ekki síst eftir það sem undan er gengið hjá okkur. Menn héldu bara áfram og sýndu seiglu og karakter...
Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt högg á hægri ristina um miðjan fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Hann fór rakleitt eftir leikinn í myndatöku á sjúkrahúsi í Köln. Óttast menn það versta...