Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka.
Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...
Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeisaramóti í handknattleik karla á laugardaginn í Lanxess Aren í Köln. Ellefu lið komast áfram úr umspilinu í lokakeppni HM sem fram í Danmörku, Króatíu og Noregi frá...
Íslenska landsliðið lauk í gær þátttöku á Evrópumótinu handknattleik sem fram fer í Þýskalandi. Liðið vann þrjá leiki, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Niðurstaðan 10. sæti af 24 þátttökuliðum. Aðeins fimm sinnum hefur Ísland náð betri árangri í...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk í fjórum skotum og átti tvær stoðsendingar í góðum sigri Silkeborg-Voel á Horsens, 40:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Andrea og félagar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 20:16. Silkeborg-Voel hefur gert...
Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar kvenna sem fram fór í Mýrinni í Garðabæ í kvöld, 36:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Úrslitin eru e.t.v. í takti við stöðu liðanna...
Króatar lögðu Þjóðverja í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 30:24, að viðstöddum nærri 20 þúsund áhorfendum í Lanxess Arena í Köln. Sigurinn breytir ekki þeirra staðreynd að Króatar reka lestina í milliriðli eitt og hafna...
„Við komum mjög flatir inn í síðari hálfleikinn. Ég hef bara alls engar skýringar á því svona strax eftir leik. Sex marka forskot rann fljótt úr höndum okkar vegna þess að við vorum í vandræðum með að skora. Eins...
Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Valur staðfesti þetta í dag í tilkynningu. Orðrómur hefur verið upp um vistaskiptin síðustu vikur og m.a. mun Benedikt Gunnar hafa heimsótt félagið.
Benedikt...
„Það gerist bara eitthvað hjá okkur fyrstu 10 til 15 mínúturnar í síðari hálfleik. Þá féllum við bara alltof langt niður. Þetta á alls ekki að gerast hjá okkur en því miður þá höfum sýnt þessa hlið alltof...
Ungverjum tókst að ekki að ná jafntefli eða vinna Frakka í síðasta leik þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í millriðli þeim sem íslenska landsliðið á sæti í. Frakkar voru skrefinu á undan frá upphafi til enda og...
„Við vorum með þá í fyrri hálfleik og förum inn með sex marka forskot að í hálfleik. Síðan byrjum við síðari hálfleikinn mjög illa á meðan þeir mættu af fullum þunga til leiks. Skyndilega var leikurinn orðinn jafn. Frammistaða...
Fimmtán svartnættis mínútur í upphafi síðari hálfleiks gegn Austurríki reyndust íslenska landsliðinu dýrar í lokaleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið missti niður sex marka forskot, 14:8, í hálfleik niður í 15:16 í fyrri hluta hálfleiksins. Íslendingum tókst...
Janus Daði Smárason, Óðinn Þór Ríkharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa jafnað sig nægilega vel af veikindum sem hafa hrjáð þá síðustu daga til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í dag gegn austurríska landsliðinu í síðasta leiknum...
Fimmtánda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Stjarnan og Haukar mætast í Mýrinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikið verður áfram í deildinni á föstudag og laugardag þegar umferðinni lýkur.
Haukar sitja...