„Tapið svíður, ekki síst vegna þess að mér fannst við vera með þá í lás, jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður landsliðsins í samtali við handbolta.is daginn eftir tapið fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik...
„Mér fannst við spila góða vörn auk þess sem Viktor Gísli var flottur í markinu. Sóknarleikurinn var góður að mörgu leyti. Þess vegna er mjög svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður...
Nikola Karabatic er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópumóta karla í handknattleik. Hann komst í gær marki upp fyrir Guðjón Val Sigurðsson með fimmta og síðasta marki sínu þegar Frakkar unnu Króata, 34:32. Karabatic hefur þar með skorað 289...
Talsvert af Íslendingum var á leik íslenska landsliðsins og þess þýska í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld þótt þeim hafi svo sannarlega fækkað mikið frá því sem var í München í riðlakeppninn. Íslendingarnir gerðu hvað þeir gátu að...
Þór er efstur í Grill 66-deild karla af þeim liðum sem eiga möguleika að fara upp í Olísdeild í vor. Þórsarar læddust upp í annað sæti deildarinnar í gærkvöld þegar keppni hófst á nýjan leik eftir hlé síðan snemma...
Það voru leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins mikil vonbrigði að fá ekki a.m.k. annað stigið úr viðureigninni við Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni en varð að sætta...
„Það var ömurlegt að tapa þessum leik. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Þjóðverjum í kvöld, 26:24, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln.
„Það...
„Þetta er rúmlega svekkjandi. Það er mjög erfitt að kyngja þessu tapi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli að loknu tveggja marka tapi fyrir Þjóðverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla,...
„Við spiluðum hörkuleik en vorum í vandræðum með færin. Varnarlega vorum við frábærir og sóknin var góð nema að við kláruðum ekki færin sem við komum okkur í,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka...
Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola sárt tap fyrir Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln, 26:24. Sigurinn var innsiglaður með ólöglegri sókn á síðustu sekúndum. Leikinn dæmdu Gjorgji Nachesvki og Slave Nikolov frá...
Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja...
Frakkar unnu Króata, 34:32, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Lanxess Arena í kvöld og hafa þar með fullt hús stiga í riðlinum, fjögur. Króatar hafa eitt stig og hafa m.a. misst Austurríkismenn upp fyrir sig...
Ísland og Þýskaland hafa aðeins mæst tvisvar sinnum á Evrópumóti karla í handknattleik, 2002 í Västerås í Svíþjóð og í Þrándheimi í Noregi sex árum síðar.
Síðast þegar lið þjóðanna áttust við á EM, þ.e. fyrir 16 árum á hrollköldum...
Leikmenn íslenska liðsins hafa skorað 83 mörk í þremur leikjum á EM, sem er 27,67 mörk í leik; Serbía 27:27, Svartfjallaland 31:30 og Ungverjaland 25:33. Flest mörkin hafa verið skoruð eftir gegnumbrot, eða átján.
Hér kemur listinn yfir skoruð...
„Ég bjartsýnn á að okkur gangi vel að vinna í okkar málum. Það var fínn punktur að skipta um aðstæður, taka upp þráðinn á nýjum stað,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla í samtali við handbolta.is...