Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign við ungmennalið Víkings í 2. umferð Grill 66-deildar karla í Safamýri, heimavelli Víkings, í kvöld, 30:26. Valsliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12, í uppgjöri ungmenna- og grannliðanna sem lengi elduðu grátt...
Emilía Ósk Steinarsdóttir skoraði 10 mörk fyrir FH og var markahæst á leikvellinum þegar FH vann nýliða Berserki í Safamýri, 35:15, í dag í næst síðasta leik 2. umferð Grill 66-deildar kvenna. FH-ingar voru með tögl og hagldir í...
Ekki gengur sem skyldi hjá Rúnari Sigtryggssyni og lærisveinum hans í þýska 1. deildarliðinu SC DHfK Leipzig. Eftir afar góðan árangur á undirbúningstímanum hefur gengið brösulega það sem af er leiktíðinni í þýsku 1. deildinni. Jafntefli við Magdeburg á...
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia voru báðir í sigurliðum í portúgölsku efstu deildinni í gær. Orri Freyr og félagar unnu Águas Santas Mianeza, 35:18, á heimavelli í Lissabon. Sporting er efst í deildinni með 15...
Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar lið hans Magdeburg vann meistara THW Kiel, 34:31, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark að þessu sinni....
Ungmennalið HK gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli við Fjölni í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:29. Marteinn Sverrir Bjarnason skoraði 29. markið fyrir HK 108 sekúndum fyrir leikslok en með...
Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Hrannar Guðmundsson tekur við þjálfun liðsins. Hrannar hefur síðustu vikur verið í þjálfaratreymi karlaliðs FH. Hann þekkir vel til í Mýrinni eftir að hafa þjálfað kvennalið Stjörnunnar...
Grótta vann stórsigur á HK í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 29:16. Liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa til kynna var Gróttuliðið mikið sterkara frá upphafi til enda. Staðan að loknum...
ÍR lagði Hörð með átta marka mun, 35:27, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Skógarseli, heimavelli ÍR í dag. Um er að ræða tvö af þeim liðum sem þykja líklegust til þess að berjast um efsta...
Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar fékk rauða spjaldið eftir að viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla lauk í KA-heimilinu í gærkvöld. Um leið og hann tók í höndina á dómurunum að leik loknum virðist Patrekur hafa misst eitthvað út...
Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Stjörnunnar og KA í Olísdeild karla í KA-heimilinu í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum.
Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli Daníels Karls eru en hann naut...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Dijon, 33:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er í fimmta sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Nimes, Nantes, Montpellier og PSG eru...
Selfoss og Víkingur halda áfram á sigurbraut í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðin unnu sína leiki í 2. umferð sem hófst í kvöld. Selfoss lagði ungmennalið Fram í Sethöllinni á Selfossi, 38:31, eftir að hafa verið þremur mörkum...
ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin...
„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....