- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Grétar, Örn, Sveinbjörn, Elín, Róbert, Berta, Hannes

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 38,7%, þegar Nantes vann Toulouse, 34:24, í þriðju umferð frönsku efstu deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Nantes er efst í deildinni með sex stig eftir þrjár umferð.  Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Sélestat...

Grill66 kvenna: Grótta og Selfoss unnu með miklum mun – úrslit og staðan

Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Hvorug þeirra var spennandi, því miður. Grótta og ungmennalið Hauka hófu leiktíðina klukkan 18 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta vann með 13 marka mun, 35:22, eftir...

FH-ingar féllu ekki í gryfju vanmats – gerðu það sem þurfti til

FH-ingar féllu ekki í þá gryfju að vanmeta nýliða Víkings í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Án þess að sýna sparihliðarnar þá unnu FH-ingar sannfærandi og öruggan sigur, 30:21, eftir að hafa verið...
- Auglýsing -

Færeyingar mæta með hörkulið gegn Íslendingum

Íslenska landsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í Þórshöfn 15. október í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Claus Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska landsliðsins hafa valið 16 leikmenn sem mæta Svíum 12. október og Íslendingum þremur dögum síðar....

Haukar voru öflugri gegn Aftureldingu á Ásvöllum

Leikmenn Hauka voru fremri liðsmönnum Aftureldingar þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Að lokum munaði aðeins þremur mörkum á liðunum, 25:22, eftir að Haukar höfðu verið með fimm til sex marka forskot nær allan síðari...

Afturelding marði fram sigur á endasprettinum

Aftureldingu tókst að merja út sigur á Fram á síðustu mínútum í hörkuleik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld í 3. umferð Olísdeildar karla, 32:30. Leó Snær Pétursson og Árni Bragi Eyjólfsson skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og Jovan Kukobat...
- Auglýsing -

Varik tryggði KA annað stigið í Kórnum

Ott Varik tryggði KA annað stigið í heimsókn til HK í Kórinn í Kópavogi í kvöld, 29:29, í viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Varik skorað markið úr umdeildu vítakasti sem dæmt var á Pálma Fannar...

Hópur valinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í undirbúningi og síðan þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Leikið verður á Ásvöllum miðvikudaginn 11. október...

Dómurum fækkar á milli keppnistímabila

Alls eru 32 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir munu skipta niður á sig að dæma alla leiki í Olís- og Grill 66-deildum karla og kvenna á tímabilinu sem er nýlega...
- Auglýsing -

Fyrsta tapið – þjálfarinn rekinn fyrir Íslandsför

Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins H.C. Dunarea Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli...

Dagskráin: Þrír leikir í þriðju umferð

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna. Leikir kvöldsins Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30. Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...

Molakaffi: Tómas, Wiktoria, Vilhjálmur, Óðinn, Andrea, Axel, Elías

Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð.  Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
- Auglýsing -

Tvö lið Olísdeildar karla falla út í fyrstu umferð

Tvær viðureignir verða á milli liða úr úrvalsdeild karla í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Grótta fær Fram í heimsókn í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi laugardaginn 28. október eða sunnudaginn 29. október og KA fær Víkinga í heimsókn norður...

Bikarmeistararnir mæta á Ásvelli í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal. Annar slagur á milli liða úr Olísdeildinni verður í 16-liða úrslitum verður þegar Stjarnan og...

Leikmenn sópast saman í Hvíta riddarann

Ekki færri en tíu handknattleiksmenn hafa á síðustu dögum fengið félagaskipti yfir til liðs Hvíta riddarans sem skráð er til leiks í 2. deild karla. Hvíti riddarinn er með bækistöðvar í Mosfellsbæ og virðist tengt hinu rótgróna ungmennafélagi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -