- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Elliði Snær fór með himinskautum

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson fór með himinskautum í kvöld í fimmta sigurleik Gummersbach í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Eisenach, 37:31, á heimavelli. Elliði Snær skoraði 11 mörk í 12 skotum og átti einnig tvær stoðsendingar. Hann...

Fjölnismenn tylltu sér á toppinn með sigri í Skógarseli

Fjölnismenn tylltu sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik karla í kvöld með stórsigri ÍR, 37:27, á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar. Fjölnismenn hafa sjö stig eftir fjóra leiki en ÍR-ingar eru stigi á...

Hitti gamlan dómara úr enska boltanum – rak Guðna aldrei af velli

Fagnaðarfundir voru á Ásvöllum á miðvikudagskvöld þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Colin Wills hittust eftir að leik Íslands og Lúxemborgar í undankeppni Evrópumóts kvenna var lokið. Wills var eftirlitsmaður Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á viðureigninni. Hann var á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Reynir, Ólafur, Tryggvi, Arnar

Dómarar og eftirlitsmenn verða á ferð og flugi næstu daga og það fleiri en sagt var frá í gærmorgun. Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma leik Riihimäen Cocks og BSV Bern í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í...

Réðu ekkert við Gidsel og Lindberg í Berlín

Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark fyrir Rhein-Nekar Löwen í kvöld þegar Löwen tapaði í kvöld á útivelli fyrir, Füchse Berlin, efsta liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, 38:32. Berlínarliðið var þremur mörkum yfir að...

Evrópumeistararnir stóðust álagið í Plock

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu mikinn baráttusigur á Wisla Plock í Póllandi í kvöld í fjórðu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 28:26, eftir að hafa verið lentir marki undir upp úr miðjum síðari hálfleik á afar erfiðum útivelli gegn...
- Auglýsing -

Aganefnd vísar málum frá – dómaraskýrslur bárust ekki

Athyglisvert er að lesa í nýjustu fundargerð aganefndar HSÍ að tveimur málum hafi verið vísað frá vegna þess að skriflegar skýrslur frá dómurum bárust ekki nefndinni í tíma. Bæði mál snerta útilokanir í kappleik vegna ódrengilegrar hegðunar. Um er ræða...

Tveir FH-ingar úrskurðaðir í leikbann

FH verður án tveggja öflugra leikmanna í næstu viðureign liðsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Annarsvegar Emilíu Ósk Steinarsdóttur og hinsvegar Lara Zidek. Báðar voru þær úrskurðaðar í eins leiks bann á fundi aganefnda HSÍ í gær í...

Handkastið: Passar ekki inn í Aftureldingarliðið

„Það er einn leikmaður sem við verðum að ræða um og það er Birgir Steinn,“ segir Tedda Ponsa umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem var að fara í loftið. „Mér finnst hann bara fram til þessa ekkert passa inn liðið...
- Auglýsing -

Myndaveisla Hafliða: Ísland – Lúxemborg

Ísland hóf þátttöku í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld með leik við Lúxemborg á Ásvöllum. Niðurstaðan var stórsigur 32:14. Frábær mæting var á leikinn og komu um 1.400 áhorfendur til að styðja við bakið á landsliðinu í...

Fredericia og Guðmundur áfram á sigurbraut

Áfram heldur Fredericia HK að vinna leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. Í gærkvöld lagði Fredericia HK grannliðið, Kolding, 32:31, í hörkuleik á heimavelli. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 16:16. Um var að ræða...

Molakaffi: Anton Gylfi og Jónas á ferð og flugi, Rakul, Nilsson, Wiklund

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa í mörg horn að líta um þessar mundir. Í gærkvöld dæmdu þeir viðureign Telekom Veszprém og Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Bjarki Már Elísson leikmaður Telekom Veszprém tók þátt...
- Auglýsing -

Myndskeið: Teitur Örn nýtti tækifærið vel í Íslendingaslag

Teitur Örn Einarsson nýtti vel tækifærið sem hann fékk í kvöld með Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið vann lærisveina Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig með 10 marka mun á heimavelli, 34:24. Teitur Örn skoraði...

Myndir: Ísland – Lúxemborg á Ásvöllum

Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið. Annað kvöld...

Kom mér ekki á óvart hversu slakt þetta var

„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -