Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á afar slöku liði Lúxemborgar, 32:14, í fyrsta leiknum í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Munurinn á liðunum var 12 mörk eftir fyrri hálfleik,...
Afturelding og ÍBV skildu jöfn í miklum spennuleik að Varmá í kvöld í sjöttu umferð Olísdeildar karla, 30:30. Ihor Kopyshynskyi jafnaði metin fyrir Mosfellinga þegar mínúta var til leiksloka. Eyjamenn fengu tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn en...
Þátttaka á HM í handknattleik er úr sögunni hjá handknattleikskonunni Birnu Berg Haraldsdóttur hjá ÍBV. RÚV greinir frá því í dag að Birna Berg hafi gengist undir aðgerð á hné í gær og verði frá keppni í tvo til...
„Aron verður með í Evrópuleik okkar á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í handknattleik spurður hvort Aron Pálmarsson verði með FH-liðinu gegn Partizan frá Serbíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í Kaplakrika á laugardaginn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur undankeppni Evrópumótsins 2024 í kvöld með leik við landslið Lúxemborgar. Viðureignin fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Aðgangur verður án endurgjalds í boði Boozt.com, eins af...
„Eftir tvo mjög lélega leiki í röð þá tókst okkur núna að leika mjög góðan varnarleik en því miður þá fórum við svolítið illa með færin okkar. Þar af leiðandi náðum við ekki í að minnsta kosti annað stigið,“...
„Það leit þannig út að við værum svo sannarlega ekki tilbúnir að mæta HK-liðinu sem leggur sig alltaf 110% prósent fram. Við vorum ekki klárir í að inna þá vinnu af hendi sem þurfti til. Þegar menn svo rumska...
FH-ingar sluppu svo sannarlega fyrir horn í viðureign sinni við HK í Kaplakrika í kvöld í sjöttu umferð Olísdeildar karla. Eftir að hafa stígið krappan dans frá upphafi til enda leiksins þá tókst FH að hirða bæði stigin, 24:22...
„Við erum staðráðnar í að komast á lokakeppni EM eftir rúmt ár og til þess að leggja grunn að því verðum við að vinna báða leikina í þessari lotu, gegn Lúxemborg og Færeyjum. Þess vegna erum við í núinu...
„Ég er viss um að það er mjög gott fyrir okkur á þessum tímapunkti að fá leik við landslið eins og Lúxemborg þegar við þurfum að huga vel að okkar leik og þróun hans. Við verðum að mæta 100%...
Sænski handknattleiksmaðurinn Christoffer Brännberger hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna eftir að hafa fengið enn eitt keppnisbannið fyrir grófan leik í sænsku úrvalsdeildinnni með liði sínu Önnereds. Brännberger tilkynnti ákvörðun sína í gærkvöld eftir að hafa verið úrskurðaður...
„Við þekkjum mjög lítið til landsliðs Lúxemborgar. Eftir því sem næst verður komist leika flestir ef ekki allir með félagsliðum í heimalandinu. Deildin þar er ekki mjög sterk. Vegna þessa þá einbeitum við okkur fyrst og síðast að okkur...
Vegna leiks FH og serbneska liðsins RK Partizan frá Belgrad í Evrópubikarkeppninni á næsta laugardag var ákveðið að færa fram viðureign FH og HK í Olísdeild karla í handknattleik. Þess vegna sækja HK-ingar liðsmenn FH heim í Kaplakrika í...
Leikmenn Ribe-Esbjerg léku við hvern sinn fingur þegar þeir lögðu Lemvig, 31:22, í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gærkvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í þessum örugga sigri. Ágúst Elí Björgvinsson spreytti sig...
Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum á miðvikudaginn verður fyrsti leikur Lúxemborgar í riðlakeppni í undankeppni EM í sögu kvennalandsliðsins.
Fram til þess hefur landslið Lúxemborgar nokkrum sinnum tekið þátt í forkeppni fyrir...