- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

EM-gullið 2003: Það er í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju

Í dag, eru liðin 20 ár síðan að landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari. Undir stjórn Heimis Ríkarðssonar, vann íslenska landsliðið það þýska á sannfærandi hátt í úrslitaleik, 27:23, í Kosice í...

Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Egill, Teitur, Sveinbjörn, Tumi, Grétar, Örn

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma síðari viðureign Hannover-Burgdorf og sænska liðsins Ystads IF HF í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Hannover í Þýskalandi sunnudaginn 3. september.   Svavar og Sigurður dæmdu nokkra leiki...
- Auglýsing -

Stórsigur Vals á Stjörnunni – Heimaliðið sterkara

Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Stjörnunni í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni í kvöld, 44:21, og hefur þar með tvo vinninga eftir tvo leikdaga af þremur. Yfirburðir Valsliðsins voru afar miklir frá upphafi til enda. Þrettán...

Skemmtilegt verkefni með viljugum hópi leikmanna

„Vissulega verður það vinna að koma saman liðinu eftir miklar breytingar en ég vissi þegar ég fékk leikmennina til Gróttu að þar væru á ferðinni mjög viljugir piltar sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar,“ sagði Róbert Gunnarsson...

Verðum með góða blöndu leikmanna í vetur

„Okkur gengur nokkuð vel við undirbúninginn. Við erum að koma nýjum mönnum inn í leikinn og slípa okkur saman,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik í samtali við handbolta.is.Afturelding varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili, hafnaði í 5....
- Auglýsing -

Molakaffi: Víkingur, Haukar, Makuc, Solberg, uppselt, Benfica

Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...

Árni Bragi innsiglaði sigurinn í Hertzhöllinni

Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...

Nýliðarnir hafa fengið leikmann frá nýliðunum

Nýliðar Olísdeildar kvenna, Afturelding, hafa krækt í línukonuna Stefaníu Ósk Engilbertsdóttur, frá hinum nýliðum deildarinnar ÍR. Stefanía Ósk hefur leikið með Aftureldingu í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Gróttu í UMSK-mótinu og á móti Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi...
- Auglýsing -

Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram

KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili.  Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...

Afturelding og Valur fóru vel af stað á Selfossi

Valur og Afturelding hrósuðu sigrum í fyrstu leikjum Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar mótið hófst 35. árið í röð. Valur lagði Selfoss með níu marka mun, 32:23, en Afturelding lagði Stjörnuna, 29:26, í...

EMU17: Lydía meðal þeirra markahæstu

Tveir leikmenn U17 ára landsliðsins voru á meðal 30 markahæstu leikmanna Evrópumótsins sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í gær með sigri Frakklands á Danmörku í úrslitaleik. Lydía Gunnþórsdóttir varð í fjórða til sjöunda sæti á lista markahæstu leikmanna mótsins....
- Auglýsing -

HMU19: Elmar í þriðja og fimmta sæti

Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar...

Molakaffi: Ásta, Sandra, Aldís, Jóhanna, Óðinn, Janus, Viktor, Sigvaldi og fleiri

Ásta Björt Júlíusdóttir leikur ekki með bikarmeisturum ÍBV á næsta keppnistímabili. Á Facebooksíðu sinni deilir Ásta Björt þeim gleðifregnum að hún sé barnshafandi og eigi von á barninu í heiminn í febrúar.  Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar,...

HMU19: Uppskeran var ekki samræmi við væntingar okkar

„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -