Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29.Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri...
Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru útnefndir þjálfarar ársins í tveimur löndum á stuttum tíma, í Þýskalandi og Sviss. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var kjörinn þjálfari ársins í Sviss á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins...
SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag.
The team has made it for you,...
Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...
Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni.
Oddur Gretarsson...
Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
Hafnfirðingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið kjörinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum. Niðurstaða af vali áhorfenda þýska handknattleiksins var kynnt í dag og hlaut Gísli Þorgeir yfirburða kosningu. Hann hlaut liðlega 48% atkvæða eftir að hafa átt hreint frábært...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign SC Magdeburg og Evrópumeistara Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á morgun í Lanxess-Arena í Köln.
Þetta verður í þriðja skiptið sem þeir félaga mæta saman til leiks með...
Aðalsteinn Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn þjálfari ársins á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins sem haldið var í gærkvöld.
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn vinsælasti leikmaður svissnesku karladeildarinnar, eða eftirlæti áhorfenda, á hófinu. Nafnbótin jaðrar við val...
Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig, ætlar ekki að taka langt sumarfrí né gefa leikmönnum sínum nokkuð eftir. Hann hefur boðað þá til fyrstu æfingar til undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil 15. júlí. Vonir standa þá til...
Þegar Arnór Þór Gunnarsson lagði skóna á hilluna eftir glæsilegan feril hjá Bergischer HC; frá 2012. Hann lék 271 leik í 1. deild og afrekaði það að skora 1.003 mörk í deildinni. Hann rauf 1.000 marka múrinn fyrstur leikmanna...
Á laugardaginn verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
Stutt sumarfrí verður hjá leikmönnum Magdeburgar; Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Leikmenn liðsins hafa verið kallaðir heim til æfinga í júlí og leika þeir fyrsta leik sinn á undirbúningstímabilinu við Bergischer HC 1. ágúst. Arnór Þór Gunnarsson...