Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur loksins fengið botn í meiðsli sem hafa plagað hana í hálft þriðja ár. Í samtali við Vísir.is í morgun segir Lovísa hún fari í aðgerð á hásin í næsta mánuði. Þungu fargi er létt af...
Átta liða úrslit Powerade bikarkeppninnar í handknattleik hefjast í kvöld. Einn leikur er á dagskrá en þrír eiga að fara fram á morgun. Selfoss og HK mætast í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Liðin sitja í sjöunda og áttunda...
Ragnar Jóhannsson lék sinn 150. leik fyrir meistaraflokk Selfoss á sunnudagskvöldið þegar Selfoss lagði Hauka í 14. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfoss, 31:28. Ragnar mætti þá til leiks aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Patryk Rombel sem þjálfað...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Hann tekur við af Gunnari Gunnarssyni sem sagði starfinu lausu á dögunum. Ráðning Sigurjóns Friðbjörns kemur heim og saman við frétt handbolta.is á laugardaginn.Sigurjón er 34...
„Við bara köstuðum leiknum frá okkur. Fórum að leyfa okkur hluti sem eigum ekki að gera. Tæknfeilarnir voru ótrúlegir á ögurstundu. Þannig hleyptum við þeim inn í leikinn. Það er hreint óskiljanlegt hvernig við klúðruðum þessu,“ sagði Gunnar...
„Útlitið var vissulega ekki gott þegar tólf mínútur voru til leiksloka, satt að segja mjög dökkt en okkur tókst að snúa taflinu við. Menn gáfust ekki upp. Það er karakter í þessu hóp,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram með...
Fram stökk upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í kvöld með hreint ævintýralegum sigri á Aftureldingu, 30:29, í íþróttahúsinu á Varmá í kvöld. Mosfellingar virtust með góð tök á leiknum og fimm marka forskot þegar 13 mínútur voru til...
Færeyski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Hákun West av Teigum, var á laugardaginn valinn íþróttamaður ársins í Færeyjum á uppskeruhátið færeyska íþróttasambandsins. Við sama tilefni var ungstirnið Óli Mittún valinn efnilegasti íþróttamaður FæreyjaHákun er hægri hornamaður sem gert hefur það gott...
Leikmenn heimsmeistaraliðs Danmerkur í handknattleik karla ættu að eiga fyrir salti í grautinn á næstunni. Hver og einn þeirra fær 220.000 danskar krónur, jafnvirði um 4,5 milljóna króna, frá danska handknattleikssambandinu fyrir sigurinn á heimsmeistaramótinu. Alls eiga 20 leikmenn...
Um 140 börn og unglingar mættu á fyrstu handknattleiksæfingarnar sem fram fóru á Akranesi í gær.Æft var í tveimur hópum. Í fyrri hópnum voru börn sem er í 1. til 4. bekk og í þeim síðari börn og...
Blær Hinriksson, Brynjar Vignir Sigurjónsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Þeir eiga það allir sammerkt að vera í hópi efnilegustu handknattleiksmanna landsins og hafa látið mikið að sér kveða...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst hjá Skara HF í gær með sex mörk í tveggja marka tapi fyrir Önnered, 26:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Skara.Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara....
Selfoss vann ævintýralegan sigur á Haukum í 15. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 31:28. Haukar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:15.Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin.Rasimas var frábærSelfossliðið komst í fyrsta...
Umsvif íslenskra handknattleiksmanna og þjálfara á norskri grund eru sífellt að aukast. Hópur Íslendingar stóð í ströngu í dag, jafnt í úrvalsdeild karla sem kvenna.Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í stórum hlutvekum hjá Kolstad í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á THW Kiel, 35:34, eftir framlengdan leik sem fram fór í Kiel. Þar með tókst Magdeburg að einhverju leyti að...