- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Gísli Þorgeir í fótspor pabba síns!

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék stórt hlutverk þegar Magdeburg varð Evrópumeistari með því að leggja pólska liðið Kielce í framlengdum úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í Lanxess Arena í Köln, 30:29. Gísli Þorgeir fór þá í fótspor pabba síns,...

Brynjar Vignir tryggði Íslandi sigur í Aþenu

Íslenska 21 árs landsliðið slapp með skrekkinn í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Aþenu í morgun. Liðinu tókst að kreista út nauman tveggja marka sigur á landsliði Marokkó, 17:15, eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk...

Molakaffi: Viktor Gísli, móttaka í Magdeburg, fimm til PAUC

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður er þessa dagana í Króatíu þar sem hann er á meðal leiðbeinenda í æfingabúðum fyrir unga markverði. Æfingarnar standa yfir í um viku og hafa margir þekktir markverðir leiðbeint þar í gegnum tíðina en...
- Auglýsing -

Lokahóf Aftureldingar: Punktur settur aftan við tímabilið

Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega...

Wiegert bauð Dujshebaev að leiknum yrði hætt

Þegar pólski blaðamaðurinn Pawel Kotwica barðist fyrir lífi sínu meðan hlé var gert á úrslitaleik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins SC Magdeburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær gekk Bennet Wiegert þjálfari...

Sex íslenskir leikmenn og einn þjálfari hafa unnið Meistaradeildina

Sex íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari hafa orðið Evrópumeistarar með félagsliðum sínum í Meistaradeild Evrópu á síðustu 22 árum. Tveir bættust í hópinn í gær, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn SC Magdeburg frá Þýskalandi. Alfreð Gíslason og...
- Auglýsing -

Ekkert hik á Kára Kristjáni

Einn allra reyndasti og litríkasti handknattleiksmaður landsins, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Íslandsmeisturum ÍBV. Félagið segir frá þessum gleðifregnum á samfélagsmiðlum.Kári Kristján, sem er 38 ára gamall, hefur um langt árabil verið einn...

Molakaffi: Andlát, Madsen, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi, Gomez

Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...

Annar Íslendingurinn sem valinn er sá besti

Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir...
- Auglýsing -

Ævintýri Gísla Þorgeirs fullkomnað – kom, sá og var sá besti

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29.Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri...

Guðjón Valur á bekk með snjöllum þjálfurum!

Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru útnefndir þjálfarar ársins í tveimur löndum á stuttum tíma, í Þýskalandi og Sviss. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var kjörinn þjálfari ársins í Sviss á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins...

Magdeburg í úrslit – Gísli Þorgeir meiddist á öxl

SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag. The team has made it for you,...
- Auglýsing -

Sara Katrín gengur til liðs við Hauka

Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og samið við félagið til tveggja ára, eftir sem Hauka greina frá á morgni þjóðhátíðardagsins. Sara Katrín lék með Fram frá janúar á þessu ári sem lánsmaður frá...

Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré

Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni.  Oddur Gretarsson...

Íslendingar í úrslitum Meistaradeildar Evrópu

Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -