ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna stórsigur á Fram, 30:25, í 14. umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum. ÍBV fór a.m.k. tímabundið upp fyrir Val sem er þessa stundina að leik...
Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir er hætt að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og er flutt heim til Akureyrar. Frá þessu greinir Akureyri.net í dag. Þar segir ennfremur að Ásdís hafi fengið samningi sínum við sænska félagið rift af persónulegum...
Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...
Ekkert verður af því að keppni hefjist í Olísdeild karla í dag eins og til stóð. Viðureign Harðar og ÍBV sem vonir voru bundnar við að færi fram og hæfist í íþróttahúsinu á Torfnesi klukkan 15 í dag hefur...
Danska landsliðið hefur nú leikið 27 leiki í röð á heimsmeistaramóti karla í handknattleik án þess að tapa leik, tveimur fleiri en nokkurt annað landslið í sögunni. Frakkar léku 25 leiki í röð án taps á heimsmeistaramótum frá 2015...
FH-ingar fóru ekki erindisleysi í heimsókn til Víkinga í Safamýri í kvöld. Leikmenn Hafnarfjarðarliðsins sneru til baka með tvö stig í farteskinu eftir fjögurra marka sigur, 31:27. FH var þremur mörkum yfir í hálfleik og hafði lengst af tögl...
Efsta lið Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK, fór norður á Akureyri í dag og vann ungmennalið KA í KA-heimilinu í kvöld með 16 marka mun, 41:25, eftir að hafa verið fimm mörk um yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Eins og á HM í handknattleik karla í Svíþjóð fyrir 12 árum þá mætast Frakkar og Danir í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Svíþjóð árið 2023. Franska landsliðið vann sænska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í Stokkhólmi í kvöld, 31:26. Áður höfðu...
Eftir að milliðrilakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik lauk mánudagskvöldið 23. janúar taka við átta liða úrslit, undanúrslit og loks úrslitaleikurinn sunnudaginn 29. janúar, auk leikja um sæti.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá næstu daga á HM. Dagskráin verður uppfærð með...
Norður Makedóníumaðurinn Kostadin Petrov verður ekki með Þór í fleiri leikjum í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Samkomulag náðist á milli Petrov og Þórs um að hann fái að ganga til liðs við HC Alkaloid í heimalandi sínu. Petrov hefur...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þjóðverjar lögðu Egypta með eins marks mun í framlengdum spennuleik, 35:34, í Stokkhólmi fyrir stundu. Julian Köster, leikmaður Gummersbach, skoraði markið sem...
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hlýtur 82,6 milljóna styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fyrir árið 2023. Það er fjórum milljónum lægra en á síðasta ári og í samræmi við sjóðurinn hefur úr aðeins minna að spila nú en...
Þrír leikir verða á dagskrá Grill 66-deilda karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal verður áhugavert að fylgjast með framvindu leiks Fjölnis og Víkings. Víkingar hafa sótt í sig veðrið og virðast vera eina liðið um þessar mundir...
Gunnar Gunnarsson er óvænt hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í kvöld sem gefin var út rétt eftir að liðið vann Fjölni/Fylki, 32:28, í Grill 66-deildinni.Í tilkynningunni segir að stjórn deildarinnar hafi...
Afturelding varð fyrst liða til þess að vinna ÍR í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á tímabilinu þegar liðin mættust í Skógarseli í kvöld. Mosfellingar voru mikið sterkari á lokaspretti leiksins og skoruðu fimm síðustu mörkin og unnu með...