Fjögur íslensk lið eiga rétt á að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Íslandsmeistara ÍBV, deildarmeistara Vals, bikarmeistara Aftureldingar og FH sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni, næst á eftir...
Spánverjinn Jota Gonzalez tekur við þjálfun karlaliðs Benfica í handknattleik af landa sínum Chema Rodriguez sem hætti um liðna helgi. Gonzalez er bróðir Raúl Gonzalez þjálfara Frakklandsmeistara PSG. Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia mun vera á leiðinni til Benfica og...
„Þegar ég líta til baka á ferilinn með landsliðinu þá stendur þrennt upp úr þrettán ára tímabil,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvað væri eftirminnilegast frá ferli sínum með landsliðinu frá...
„Óðinn Þór hefur gæðin til þess að komast í allra fremstu röð,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson fráfarandi þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen í samtali við handbolta.is spurður um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum á sínu fyrsta keppnistímabili...
Eftir að síðustu undankeppni fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn með sigri grænlenska landsliðsins í undankeppni Norður Ameríku og Karabíahafsríkja bíða forráðamenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, í spenntir eftir ákvörðun stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sem hefur í hendi...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Oddur Gretarsson eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kjöri á bestu leikmönnum tveggja efstu deilda í þýska handboltanum sem stendur nú yfir. Hægt er greiða báðum atkvæði á hlekk hér fyrir neðan....
Meðal leikmanna grænlenska landsliðsins sem á sunnudagskvöld vann sér þátttökurétt á HM kvenna er Ivana Meincke sem undanfarin tvö ár hefur leikið með FH í Grill 66-deildinni.
Spánverjinn Raul Alonso er hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Hann mun...
„Við vorum kannski ekki með jafnsterkt sjö manna lið og HC Kriens en höfum meiri breidd og erum auk þess vanari því álagi sem fylgir að leika marga leiki með skömmu millibili,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson sem stýrði Kadetten Schaffhausen...
Alain Portes fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik hafa verið dæmdar 180.000 evrur í bætur fyrir uppsögn í starfi landsliðsþjálfara kvenna í kjölfar heimsmeistaramótsins 2015.
Portes hefur lengi barist fyrir rétti sínum vegna uppsagnarinnar. Frá fyrsta degi hefur hann haldið því...
Arnór Þór Gunnarsson var tekinn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC í gær eftir að hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið eftir 11 ára samfellda veru. Arnór Þór hefur ákveðið að hætta sem leikmaður í vor og snúa...
Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, hefur sent Grænlendingum hamingjuóskir eftir að grænlenska kvennalandsiðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna i handknattleik í gærkvöld. Þetta er er í annað sinn sem grænlenska landsliðið vinnur sér sæti á HM og...
Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2024-2025. Telma Lísa sem verður 21 árs síðar í mánuðinum lék fyrsta meistaraflokksleikinn veturinn 2018-2019 og hefur undanfarin ár unnið...
Grænlenska landsliðið í handknattleik kvenna tryggði sér í kvöld þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð undir lok þessa árs. Grænlenska landsliðið vann landslið Kanada, 17:15, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið um þjálfun meistaraflokks kvenna sem gildir út tímabilið 2027. Starfi Ágúst Þór út samningstímann verður hann búinn að vera við stjórnvölin...
Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorleif Rafn Aðalsteinsson. Hann kemur til félagsins frá Fjölni. Þorleifur er 23 ára rétthentur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum en hann lék upp öll yngri landslið Íslands. Þorleif...