- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Viggó, Jón Gunnlaugur, Gunnar Ólafur, Ingi Már, Wallinius, Cupic, Marzo

Viggó Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þjálfari og leikmaður utan lands sem innan um langt árabil, var í gær sæmdur gullmerki  með lárviðarsveig sem er æðsta heiðursmerki Víkings. Viggó var m.a. í fyrsta Íslandsmeistaraliði Víkings í handknattleik 1975....

ÍBV hefur samið við markvörð

Handknattleiksdeild ÍBV hefur klófest markvörð fyrir karlalið félagsins sem er ætlað að standa vaktina með Petar Jokanovic þegar flautað verður til leiks á ný í Olísdeild karla í lok janúar. Um er að ræða Hvít-Rússann Pavel Miskevich.Miskevich, sem er...

Mest lesið 4 ”22: Hver er?, ósáttir, gróft, áfall, ómyrkur

Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Aldís, Jóhanna, Ásdís, undanúrslit í Danmörku

Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....

Strákarnir koma heim með silfur frá Þýskalandi

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti...

Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
- Auglýsing -

Valur á lið ársins 2022 – fyrst handboltaliða

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...

Þórir er þjálfari ársins – vann aftur með yfirburðum

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu.Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...

Pólverjar skelltu Suður Kóremönnum

Handknattleikslandslið Suður Kóreu, sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði tapaði fyrir Pólverjum í annarri umferð á alþjóðlegu móti í Kraká í Póllandi í kvöld, 31:27. Suður Kóreumenn unnu Brasilíumenn örugglega í...
- Auglýsing -

Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld

Kjöri Íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður lýst í 67. sinn í kvöld í Hörpu. Einnig verður greint frá niðurstöðum félaga í samtökunum í kjöri á þjálfara ársins og á liði ársins.Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru 31 og tóku...

Mest lesið 3 ”22: Erjur, fluttur á sjúkrahús, rannsóknum lokið, afgerandi, hæverskur

Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...

Molakaffi: Díana Dögg, Lindberg, Lindskog, Karabatic, Füchse, Flippers

Díana Dögg Magnúsdóttir fyrirliði BSV Sachsen Zwickau er í 21. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar. Hún hefur skorað 39 mörk. Alina Grijseels, leikmaður Dortmund, er markahæst í deildinni með 62 mörk. Hans Lindberg varð í fyrrakvöld næst markahæsti...
- Auglýsing -

Íslensku piltarnir mæta liði Norður Makedóníu

U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla mætir landsliði Norður Makedóníu í undanúrslitum Sparkassen cup mótsins í Merzig í Þýskalandi. Íslensku piltarnir unnu allar þrjár viðureignir sína í A-riðli mótsins, þá síðustu í kvöld er úrvalslið Saarlands lá í...

Andstæðingur Íslands á HM vann öruggan sigur í Póllandi

Landslið Suður Kóreu, sem verður m.a. með íslenska landsliðinu í riðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í næsta mánuði er komið til Evrópu. Liðið vann landslið Brasilíu, 28:22, í fyrstu umferð á fjögurra liða móti í Póllandi í dag....

Gísli og Ómar standa til boða í kjöri á handknattleikskarli Þýskalands

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru á meðal tíu handknattleikskarla sem koma til greina í kjöri á handknattleikskarli árisins 2022 í þýskum handknattleik. Þýska fréttasíðan handball-world stendur fyrir valinu í annað sinn en það er hluti af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -