Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Arnór Viðarsson um framlengingu á samningi hans við félagið.
Arnór er kraftmikil skytta sem hefur vaxið gífurlega í sínum leik undanfarin ár. Hann er tvítugur en hefur mikla reynslu í Olís deildinni miðað við aldur....
Aron Pálmarsson átti stjörnuleik með Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið vann Celje Lasko í Slóveníu í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 34:31. Aron skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Hann var markahæstur hjá danska liðinu. Kristian Bjørnsen...
Jónatan Þór Magnússon má stýra karlaliði KA annað kvöld þegar liðið sækir Stjörnuna heim í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Honum verður ekki gerð frekari refsing vegna ummæla í viðtali eftir viðureign KA og Aftureldingar miðvikudagskvöldið 15. febrúar....
Thierry Anti þjálfari franska 1. deildarliðsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur leikið með frá haustinu 2020, stýrir liðinu í síðasta sinn á laugardaginn. Stjórn félagsins er sögð hafa ákveðið að leysa Anti frá störfum. Fréttavefurinn La Provence...
„Spilamennskan hjá okkur var mjög góð í leikjunum þótt hér og þar megi finna eitt og annað sem hefði mátt gera betur. Hvað sem öllu líður þá komumst við áfram í sextán liða úrslit á mjög sannfærandi hátt í...
Handknattleiksmennirnir Gunnar Gunnarsson og Gísli Felix Bjarnason gátu sér gott orð í danska handknattleiknum á níunda áratug síðustu aldar þegar þeir lék með Ribe HK undir stjórn Anders Dahl Nielsen eins þekktasta handknattleiksmanns Danmerkur. Gunnar lék með liðinu frá...
Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá Flensburg í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við ungverska liðið FTC, 27:27, í síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Teitur Örn skoraði 27. mark Flensburg og kom liðinu tveimur mörkum yfir þegar...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Magnús, sem nú sinnir starfi aðstoðarþjálfara liðsins, tekur við starfinu eftir yfirstandandi tímabil af Erlingi Richardssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár en...
Óðinn Þór Ríkharðsson fór enn og aftur á kostum með Kadetten Schaffhausen í kappleik í kvöld þegar liðið vann slóvakísku meistarana Tatran Presovn 38:30, í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í Sviss. Óðni Þór héldu engin bönd. Hann...
Valur vann sænska meistaraliðið Ystads IF HK með tveggja marka mun, 35:33, í Ystads í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Valsmenn hafna þar með í þriðja sæti riðilsins, vantaði eitt mark upp á að ná öðru...
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag.
Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...
U19 ára landslið kvenna verður í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu og Portúgal á Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Rúmeníu 6. til 16. júlí í sumar. Dregið var í fjóra fjögurra liða riðla fyrir stundu. Rúmenar völdu að leika í...
U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna hafnaði í A-riðli Evrópumótsins sem haldið verður í Podgorica í Svartfjallalandi 3. til 13. ágúst í sumar. Dregið var í riðla í morgun.
Ísland var í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið var og...
Íslandsmeistarar Vals eru mættir á söguslóðir Kurt Wallander í Ystad í Svíþjóð hvar þeir mæta sænska meistaraliðinu í Ystads IF HF í 10. og síðustu umferð B-riðils Evrópukeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks í Ystad...
Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.
Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...