- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Talsverð skakkaföll í leikmannahópi meistaranna

Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...

Samstarfi Fjölnis og Fylkis hefur verið slitið

Samstarf Fjölnis og Fylkis um rekstur meistaraflokks kvenna í handknattleik verður ekki framlengt. Í tilkynningu í dag kemur fram að félögin hafi komst að þessari niðurstöðu í sameiningu eftir að tímabilinu í Grill 66-deild kvenna lauk. Meistaraflokkur kvenna mun...

Jakob þjálfar bæði lið Kyndils á næsta tímabili

Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur Andrés, Harpa Rut, Sunna Guðrún Viktor Gísli, Örn

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í GC Amicitia Zürich eru úr leik í úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. GC Amicitia Zürich tapaði í gær með eins marks mun fyrir BSV Bern, 27:26, þegar liðin mættust í fjórða sinn...

„Fljótt á litið lítur ekki vel út með Blæ“

„Fljótt á litið þá lítur ekki vel út með Blæ. Menn óttast jafnvel að hann sé brotinn. Það skýrist betur þegar búið verður að mynda ökklann,“ sagð Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar áhyggjufullur í samtali við handbolta.is spurður um meiðsli...

Hildur lék Gróttuliðið grátt

ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...
- Auglýsing -

Jóhanna Margrét og Aldís Ásta með þriðjung markanna

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir skoruðu þriðjung marka Skara HF þegar liðið tapaði fyrir H65 Höör í þriðju viðureigninni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:25. Leikurinn fór fram í Höör. Fjórði leikur liðanna verður...

Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun

Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag. Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen...

Misgóð úrslit hjá íslensku landsliðskonunum

Það gekk misvel hjá liðum landsliðskvennanna Díönu Daggar Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í gær. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu silfurhafa bikarkeppninnar, Bernsheim/Auerbach með minnsta mun í Bensheim, 32:31, í sannkölluðum hörkuleik. Á sama...
- Auglýsing -

Kadetten í undanúrslit – Óðinn Þór safnar kröftum

Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, er komið í undanúrslit um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Kadetten vann í gær Suhr Aarau í þriðja sinn í dag, 30:25, heimavelli í átta lið...

Molakaffi: Elín Jóna, Daníel Freyr, Bjarki Már, Taleski, Roth

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, varði 11 skot, 27%, í marki Ringkøbing Håndbold í sigurleik í heimsókn til Skanderborg Håndbold, 33:31, í umspili neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Fimm lið leika í einum riðli um...

FH er komið yfir – vítakast Einars fór í stöngina

FH er komið með yfirhöndina í rimmunni við Selfoss í átta liða úrslitum Olísdeildar karla eftir nauman sigur á Selfossi, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld. Tæpari gat sigurinn ekki orðið. Einar Sverrisson gat jafnað metin...
- Auglýsing -

Íslendingar berjast um gullverðlaunin

Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason verða andstæðingar á morgun þegar lið þeirra, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handnattleik í Lanxes-Arena í Köln. Ýmir Örn hafði betur í öðrum slag Íslendingaliða í...

Stjarnan lenti snemma í mótlæti og tapaði í Eyjum

ÍBV vann fyrsta vinninginn sem í boði var í rimmunni við Stjörnunnar í upphafsleik úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 37:33. ÍBV var yfir frá upphafi til enda og var einnig með fjögurra marka forskot að...

Molakaffi: Hrannar, Holstebro, Hannes, Sveinbjörn, bikarinn, Steaua

Hrannar Ingi Jóhannsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Hrannar, sem hefur undanfarin þrjú ár verið í stóru hlutverk í meistaraflokksliði ÍR-inga. Hrannar Ingi fylgir þar með í fótspor markvarðarins Ólafs Rafns Gíslasonar sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -