- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

KA gerði það gott í Úlfarsárdal

KA-menn gerðu góða ferð Úlfarsárdalinn í dag og lögðu þar næsta efsta lið Olísdeildar karla, 31:30, í hörkuleik þar sem Framliðið skoraði þrjú síðustu mörkin. KA situr eftir sem áður í áttunda sæti deildarinnar. Liðið hefur nú átta stig...

Verður áskorun að mæta Ungverjum

„Leikirnir við Ungverja verða mikil áskorun fyrir okkur. Við vissum fyrir að framundan væri hörkuleikir í HM-umspilinu. Okkar verkefni verður að búa okkur eins vel undir leikina og hægt er, halda áfram að taka framförum og sýna góða leiki....

Jakob taplaus í 10 leikjum í röð

Jakob Lárusson heldur áfram að gera það gott sem þjálfari færeyska kvennaliðsins Kyndils í Þórshöfn. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar sem leið og hefur stýrt liðinu til sigurs eða jafntefli í 10 síðustu leikjum eftir tap í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikir Olísdeildunum

Að vanda verður mikið um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í dag eins og flesta laugardaga síðustu vikur. Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna verður hespað af með fjórum leikjum á höfuðborgarsvæðinu. Að umferðinni lokinni verður þriðjungur deildarkeppninnar að...

Molakaffi: Oddur, Daníel, Roland, Sigtryggur, Ásgeir, Donni, Grétar, Martín

Oddur Gretarsson skoraði þrjú mörk og Daníel Þór Ingason eitt í þriggja marka sigri liðs þeirra, Balingen-Weilstetten, á N-Lübbecke, 26:23, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Balingen-Weilstetten er áfram efst í deildinni með 23 stig...

HK, Víkingur og Fjölnir unnu – úrslit og staðan

HK heldur sínu striki í Grill 66-deild karla því ekki tókst ungmennaliði Selfoss að leggja stein í götu Kópavogsliðsins í viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. HK var með talsverða yfirburði nánast frá upphafi og skoraði tvöfalt...
- Auglýsing -

ÍR ósigrað á toppnum – Afturelding læddist í þriðja sæti

ÍR gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu með sex marka mun, 26:20, í viðureign toppliða deildarinnar í Skógarseli. ÍR er þar með komið í...

Átján ár frá síðasta úrslitaleik Noregs og Danmerkur

Frændþjóðirnar Danmörk og Noregur leika til úrslita á Evrópumóti kvenna í handknattleik á sunnudagskvöldið í Ljubljana í Slóveníu. Átján ár eru liðin síðan lið þjóðanna mættist síðast í úrslitaleik á stórmóti. Það var á EM í Ungverjalandi 2004 og...

Valur tók öll völd í síðari hálfleik

Það nægði Valsmönnum að fara á kostum í síðari hálfleik til þess að vinna Stjörnuna örugglega í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 35:29. Stjarnan lék vel í fyrri hálfleik og var yfir, 19:16,...
- Auglýsing -

Bikameistararnir sækja Eyjamenn heim í bikarnum

Stórleikur verður í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki þegar ÍBV fær bikarmeistara Vals í heimsókn. Liðin mættust í úrslitum Íslandsmótsins í vor svo úr varð skemmtilegt einvígi. Að þessu sinni mætast liðin í Vestmannaeyjum annað hvort 15. eða...

„Það er uppselt“

„Síðasti aðgöngumiðinn er seldur. Það er uppselt,“ sagði Jón Halldórsson stjórnarmaður í handknattleiksdeild Vals glaður í bragði í samtali við handbolta.is fyrir stundu þegar staðfest var að síðasti aðgöngumiðinn á viðureign Vals og Flensburg-Handewitt í Evrópudeild karla í handknattleik...

Stórsigur í bikarnum – Sunna Guðrún fingurbrotin

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fingurbrotnaði fyrir hálfum mánuði og gat þar af leiðandi ekki leikið með GC Zürich í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á smáliðinu Weinfelden, 42:13, í 16-liða úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Harpa Rut...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ekki verður slegið slöku við

Tíunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign Íslandsmeistara Vals og Stjörnunnar í Origohöll Valsmanna við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur lagði Hauka í hörkuleik á mánudaginn á Ásvöllum, 34:32. Daginn áður sprungu Stjörnumenn út...

Cots leikur um bronsið á Afríkumeistaramótinu

Britney Cots, leikmaður Stjörnunnar, er í leikmannahópi Senegal sem tekur nú þátt í Afríkumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Dakar í Senegal. Cots og samherjar hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM í desember á næsta ári en Senegal leikur...

Bjarki Már tók þátt í 90 marka leik í Veszprém

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í ungverska stórliðinu Veszprém unnu Ferencváros með 10 marka munu, 50:40, í vægast sagt skrautlegum handboltaleik á heimavelli í Veszprém í ungversku 1. deildinni í kvöld.Lokatölurnar eru hreint lygilegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -