Stjörnumenn unnu stórsigur á Selfossliðinu í Sethöllinni 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Lokatölur voru 35:22 en Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Stjörnuliðið lék afar vel og náði nú afar...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í EH Aalborg komust í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar (næst efsta deild) í kvöld með eins marks sigri á Bertu Rut Harðardóttur og samherjum í Holstebro, 26:25, þegar leikið var...
Ungmennalið Vals færðist upp að hlið HK í Grill 66-deild karla í handknattleik með níu marka sigri á neðsta liði deildarinnar á Ásvöllum í kvöld, 38:29. Kórdrengir eru áfram stigalausir á botni deildarinnar eftir sex leiki og geta lítið...
Ungmennalið HK lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði ungmennalið Vals, 23:20, í lokaleik 5. umferðar. HK hefur þar með tvö stig en Valur rekur lestina án stiga. Valur á...
FH-ingar unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag og þann fimmta í röð sé bikarkeppnin talin með, þegar liðið lagði KA í KA-heimilinu í kvöld með þriggja marka mun, 30:27. Um leið voru FH-ingar fyrstir...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og fyrrverandi leikmaður Hauka fer í aðgerð í París á föstudaginn þar sem settir verða naglar í aðra ristina. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí og hefur alls ekki jafnað sig ennþá þrátt fyrir að hafa síðan...
Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans, Flensburg, vann Erlangen, 31:29, í Flens-Arena í gærkvöld. Flensburg færðist upp í þriðja sæti deildarinnar við þennan sigur með 17 stig eftir 12 leiki. Kiel er...
Fjórir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna, heil umferð og sú sjötta, í dag. Valur er áfram efst með 12 stig eftir sex leiki. Stjarnan fylgir í kjölfarið með 10 stig. Fram og ÍBV hafa átta stig hvort lið....
Fjölnir/Fylkir kom í veg fyrir að FH færi upp að hlið Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Dalhúsum. Lokatölur 29:22, fyrir Fjölni/Fylki sem vann þar með sinn annan leik í...
Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg Håndbold á heimavelli í dag vegna veikinda þegar liðið vann nauman sigur á Ribe-Esbjerg, 29:28, í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eins og lokatölurnar benda til var viðureignin hnífjöfn og æsilega spennandi....
Eyjamenn geta þakkað Rúnari Kárasyni fyrir sigurinn á Gróttu í upphafsleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Hann hjó á hnútinn þegar kom fram yfir miðjan síðari hálfleik og ekkert gekk hjá ÍBV-liðinu sem var...
Ingibjörg Ösp Axelsdóttir hefur verið valin til æfinga með U16 ára landsliði Noregs í handknattleik sem kemur saman til æfinga 17. -20. nóvember. Fyrr í mánuðinum voru valdir tveir hópar með ríflega 20 stúlkum í hvorum og er Ingibjörg...
HK tók afgerandi forystu í Grill 66-deild karla í kvöld með því að leggja Víking með 11 marka mun, 35:24, í Kórnum í viðureign liðanna í sjöttu umferð deildarinnar. Þar með hefur HK 11 stig í efsta sæti og...
Afturelding hleypti spennu í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að vinna Gróttu, 26:22, í fimmtu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Með sigrinum sendu leikmenn Aftureldingar skýr skilaboð um að þeir ætla sér að...
Íslenskir bræður Birkir Smári Birgisson og Hlini Snær Birgisson hafa verið valdir til æfinga með U16 ára ára landsliði Noregs í handknattleik. Hópurinn kemur saman til æfinga frá 17. til 20. nóvember í Ski, eftir því sem fram kemur...