- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Elín Jóna verður liðsfélagi Andreu í Álaborg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður gengur til liðs við EH Aalborg í sumar. Rétt eftir að Ringkøbing Håndbold hafði tilkynnt í morgun að hún ætlaði að söðla um í sumar sagði Álaborgarliðið frá því að Elín Jóna hafi skrifað undir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Anton, Jónas, Özdeniz, Erdogan, Gísli, Oddur, Jónína,

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign ungversku liðanna Pick Szeged og Telekom Veszprém í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Szeged á morgun og er fyrri leikur liðanna. Þau mætast aftur á...

Verður lykilatriði að sprengja upp hraðann

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að töluverður munur sé á leik þýsku liðanna Flensburg og Göppingen. Valur mætti Flensburg í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr á tímabilinu en tekur á móti liði Göppingen í 16-liða úrslitum keppninnar í Origohöllinni annað...

Sjö marka sigur ÍBV – jafnir FH að stigum

ÍBV er komið upp að hlið FH í Olísdeild karla í handknattleik með 24 stig eftir að hafa unnið ÍR, 35:28, í viðureign liðanna í Skógarseli í Breiðholti í kvöld. ÍBV hefur þar með 24 stig eins og FH...
- Auglýsing -

Ásgeir Snær sagður flytja frá Svíþjóð til Noregs

Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson gengur að öllum líkindum til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Fjellhammer í sumar. Samningur milli hans og félagsins eru svo gott sem í höfn, eftir því sem norski fjölmiðlamaðurinn Thomas Karlsen segir frá á Twitter. 🚨 Fjellhammer...

Einar Rafn áfram með KA næstu tvö ár

Einar Rafn Eiðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu keppnistímabilið 2025 á enda. Einar Rafn gekk til liðs við KA frá FH fyrir tveimur árum. Einar Rafn hefur svo sannarlega náð...

Aron fór meiddur af leikvelli

Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik í viðureign Aalborg Håndbold og Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni. Á vef Nordjyske segir að svo virðist sem hann hafi meiðst á læri. Alltént kom Aron ekkert meira við sögu en...
- Auglýsing -

IHF hefur ekki gefist upp á nýja boltanum

Þrátt fyrir vægast afar blendnar viðtökur við nýja handboltanum, sem skal nota án harpix, hafa stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki gefist upp við að nota boltann á mótum. Sambandið hefur kostað miklu til við þróun boltans á undanförnum árum....

Dagskráin: Mikilvæg stig í boði í leiknum í Skógarseli

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. ÍR-ingar fá leikmenn ÍBV í heimsókn í íþróttahúsið sitt nýja og glæsilega í Skógarseli í Breiðholti. Flautað verður til leiks klukkan 18. Um er að ræða leik sem...

Molakaffi: Jakob, Egill, Sveinn, Katrín, Rakel, Dana, Halldór, Landin

Kyndill undir stjórn Jakobs Lárussonar vann VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna í gær, 26:21, í úrvalsdeild kvenna í Færeyjum, 26:21. Kyndill heldur þar með öðru sæti deildarinnar níu stigum á eftir H71 sem hefur sem fyrr talsverða yfirburði í...
- Auglýsing -

Fram og HK fögnuðu í Höllinni – myndir

HK varð í dag bikarmeistari í 3. flokki kvenna þegar leikið var til úrslita á lokadegi Poweradebikarhátíðarinnar í Laugardalshöll sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudaginn. Fram er bikarmeistari í 3. flokki karla og einnig í 4. flokki karla,...

Gísli Þorgeir atkvæðamikill að vanda – úrslit dagsins í Þýskalandi

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá SC Magdeburg í dag þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Hamm-Westfalen, 36:27, á útivelli. Sigurinn var öruggur og m.a. munaði átta mörkum að loknum fyrri hálfleik,...

Óðinn Þór átti stórleik – Kadetten í bikarúrslit

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten lagði þá GC Amicitia Zürich, 38:27, á heimavelli eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -