Grótta komst á ný upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á neðsta liði deildarinnar, ungmennaliði Vals, 41:27, þegar leikið var í Origohöll Valsara. Grótta var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
„Mér finnst ég hafa gert það besta úr því sem ég hef fengið á þessu móti. Eins og staðan er núna þá erum við með frábærar hægri skyttur. Það að einhverjir séu á undan mér í röðinni er enginn...
Ómar Ingi Magnússon meiddist í leiknum við Svía í gær og kom eftir það ekkert meira við sögu. Af þessu ástæðum verður hann ekki með á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Brasilíu í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Gautaborg.
„Ég...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði fyrir sænska landsliðinu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótinu í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í gær, 35:30. Þar með er vonin veik um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir lokaumferð milliriðlakeppni fjögur á morgun þegar...
Fjölnir/Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann Víking með eins marks mun, 27:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir/Fylkir var marki undir í hálfleik, 14:13.
Síðari hálfleikur var jafn og...
Víkingur tyllti sér í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með átta marka sigri á ungmennaliði Vals, 34:26, í Safamýri í kvöld. Víkingar hafa þar með 15 stig eftir 11 leiki og eru fjórum stigum á...
Vonir íslenska landsliðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eru enn fyrir hendi þótt vissulega hafi tapið fyrir Svíum í kvöld dregið úr þeim vonum.
Leikir lokaumferðarinnar á sunndaginn:
Grænhöfðaeyjar – Ungverjaland, kl. 14.30.
Brasilía – Ísland, kl....
Íslenska landsliðið átti við ofurefli að etja í Scandinavium í kvöld þegar liðið mætti Evrópumeisturum Svía sem fóru með sigur úr býtum, 35:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16.
Við tapið dofnaði verulega yfir...
Hafi einhverntímann verið ástæða til þess að nota orðatiltækið, glatt á hjalla, þá var að í dag þegar stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik komu saman á Clarion Hotel Post í Gautaborg um miðjan daginn. Þar var hitað upp fyrir...
Portúgal var ekki í erfiðleikum með Grænhöfðaeyjar í fyrstu viðureign dagsins í milliriðli tvö, þeim sem íslenska landsliðið í handknattleik er í. Portúgal vann með 12 marka mun, 35:23, eftir að hafa tekið öll völd á leikvellinum í síðari...
Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...
„Við erum ofar væntingum og eins og staðan er nú þá verðum við í sextán efstu sem er besti árangur sem Barein hefur nokkru sinni náð á HM,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein þegar handbolti.is sló á þráðinn til...
Íslendingaliðið Skara HF vann fjórða leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar liðið lagði BK Heid, 40:23, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skara og átti fjórar stoðsendingar auk þess að vera...
Norska landsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar það sneri erfiðri stöðu eftir fyrri hálfleik upp í sigur á Serbum 31:28, í lokaleik kvöldsins í milliriðli tvö í keppnishöllinni í Katowice. Þar með eiga Serbar ekki lengur möguleika á...
Danir og Króatar skildu jafnir, 32:32, í frábærum handboltaleik í Malmö í kvöld í lokaleik 1. umferðar fjórða milliriðils. Bæði lið fengu möguleika til þess að tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins. Daninn Emil Jakobsen greip ekki boltann...