- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ágúst Elí er mættur til Gautaborgar

Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu. Þar með verða þrír...

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Þrír leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Leikmenn í Grill 66-deildunum slá ekki slöku við. Eins stendur fyrir kvöldleikur í 2. deild karla. Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Fram U, k. 19.30.Staðan í Grill 66-deildunum. Grill 66-deild...

Myndir: Ísland – Grænhöfðaeyjar, 40:30

Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram. HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan Fram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld....
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...

Tíu marka sigur í upphafsleik millriðlanna

Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...

Dramatískt jafntefli hjá andstæðingum Íslendinga

Brasilíumenn kræktu í stig í dramatískum leik við Portúgal í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Gautaborg fyrir stundu, 28:28. Jean Pierre Dupoix skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti og kórónaði stórleik sinn. Portúgalinn Alexis...
- Auglýsing -

Donni kallaður inn – Elvar Örn áfram úti

Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...

Myndir: Rífandi stuð og stemning í Gautaborg

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...

Drauma HM er lokið hjá Ólafi Andrési

Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...
- Auglýsing -

Framarar færðust upp í þriðja sætið

Ungmennalið Fram komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tryggði sér bæði stigin í heimsókn í Origohöllina og mætti ungmennaliðið Vals. Lokatölur 36:33. Fram hefur þar með 13 stig í þriðja sæti...

Molakaffi: Elvar, Ólafur, Landin, neikvæðir meistarar, Minko

Elvar Ásgeirsson stimplaði sig inn á heimsmeistaramótið í handknattleik í fyrrakvöld þegar hann var í fyrsta sinn leikmannahópnum á mótinu þegar leikið var við Suður Kóreu. Elvar var þar með 152. handknattleiksmaðurinn til þess að klæðast íslenska landsliðsbúningnum í...

Hættir í vor eftir sjö ár í brúnni

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Volda hættir þjálfun liðsins þegar keppnistímabilinu í vor. Frá þessu er sagt í sameiginlegri yfirlýsingu Halldórs Stefáns og félagsins á heimasíðu Volda. Í vor verða sjö ár liðin síðan Halldór Stefán tók við liðinu...
- Auglýsing -

Aron fór með Bareina í milliriðla

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í milliriðakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir sigur á Belgum, 30:28, í þriðju og síðustu umferð H-riðils í Malmö í kvöld. Bareinar tryggðu sér þar með annað sæti í riðlinum og...

Elvar Örn ferðaðist í lest ásamt starfsfólki HSÍ

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór ekki í rútu með félögum sínum í íslenska landsliðinu frá Kristianstad til Gautaborgar í morgun eftir því sem mbl.is segir frá. Hann var veikur í gær og fyrrinótt og lék þar af...

Óðinn Þór fetaði í fótspor Kristjáns Arasonar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sitt fyrsta mark á stórmóti A-landsliða í gærkvöld gegn Suður Kóreu. Hann lét ekki þar við sitja heldur skoraði 11 mörk áður en leiktíminn var á enda. Óðinn Þór fetaði þar með í fótspor Kristjáns...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -