- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Arnór Snær sagður fara til Þýskalands í sumar – Stiven til Benfica?

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals leikur að öllum líkindum í Þýskalandi á næsta keppnistímabili. Samkvæmt heimildum handbolta.is er Arnór Snær undir smásjá Rhein-Neckar Löwen og hafa viðræður átt sér stað á milli hans og félagsins upp á síðkastið. Samkvæmt...

Myndskeið: Tryggvi Garðar og Óðinn Þór með glæsileg mörk

Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman syrpu með fimm glæsilegum mörkum eftir síðustu umferð Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Tveir Íslendingar eru í hópi þeirra fimm sem skoruðu eftirtektarverð mörk í leikjum fyrri umferðar...

Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára

Óttast er að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals hafi tognað í nára í síðari hálfleik í viðureign Vals og Frisch Auf! Göppingen í Origohöllinni í gærkvöld í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sé svo verður Benedikt Gunnar væntanlega...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Guardiola, Brack, Witte, Rej

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub unnu Ribe-Esbjerg með fjögurra marka mun, 33:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson átti eitt markskot sem geigaði og var einu sinni vísað af leikvelli en...

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, fyrri leikir, úrslit

Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars. Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl.  Fyrir utan...
- Auglýsing -

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Elín Jóna verður liðsfélagi Andreu í Álaborg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður gengur til liðs við EH Aalborg í sumar. Rétt eftir að Ringkøbing Håndbold hafði tilkynnt í morgun að hún ætlaði að söðla um í sumar sagði Álaborgarliðið frá því að Elín Jóna hafi skrifað undir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Anton, Jónas, Özdeniz, Erdogan, Gísli, Oddur, Jónína,

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign ungversku liðanna Pick Szeged og Telekom Veszprém í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Szeged á morgun og er fyrri leikur liðanna. Þau mætast aftur á...

Verður lykilatriði að sprengja upp hraðann

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að töluverður munur sé á leik þýsku liðanna Flensburg og Göppingen. Valur mætti Flensburg í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr á tímabilinu en tekur á móti liði Göppingen í 16-liða úrslitum keppninnar í Origohöllinni annað...

Sjö marka sigur ÍBV – jafnir FH að stigum

ÍBV er komið upp að hlið FH í Olísdeild karla í handknattleik með 24 stig eftir að hafa unnið ÍR, 35:28, í viðureign liðanna í Skógarseli í Breiðholti í kvöld. ÍBV hefur þar með 24 stig eins og FH...
- Auglýsing -

Ásgeir Snær sagður flytja frá Svíþjóð til Noregs

Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson gengur að öllum líkindum til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Fjellhammer í sumar. Samningur milli hans og félagsins eru svo gott sem í höfn, eftir því sem norski fjölmiðlamaðurinn Thomas Karlsen segir frá á Twitter. 🚨 Fjellhammer...

Einar Rafn áfram með KA næstu tvö ár

Einar Rafn Eiðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu keppnistímabilið 2025 á enda. Einar Rafn gekk til liðs við KA frá FH fyrir tveimur árum. Einar Rafn hefur svo sannarlega náð...

Aron fór meiddur af leikvelli

Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik í viðureign Aalborg Håndbold og Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni. Á vef Nordjyske segir að svo virðist sem hann hafi meiðst á læri. Alltént kom Aron ekkert meira við sögu en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -