- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Titilvörnin hófst á stórsigri í Malmö

Heimsmeistarar Dana hófu titilvörnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik af krafti í kvöld. Þeir unnu Belga með 15 marka mun, 43:28, í Malmö Arena H-riðli. Danir hafa þar með unnið 20 leiki í röð á heimsmeistaramóti og er fimm leikjum...

Góð byrjun hjá Alfreð á HM

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu góðan sigur með ágætri frammistöðu gegn Katar í upphafsleik þjóðanna í E-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld, 31:27. Þýska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda, m.a. var forskotið...

HSÍ fékk 54,7 milljónir vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðhalda öflugu íþróttastarfi hér á landi. Um leið er þetta eina úthlutunin hins...
- Auglýsing -

Hætta Ungverjar við að halda EM 2024?

Svo kann að fara að ungverska handknattleikssambandið dragi sig út úr hlutverki gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2024. Til stendur að Ungverjar haldi mótið í samstarfi við Austurríkismenn og Svisslendinga. Ástæðan er orkukreppa sem ríkir víða í...

Fleiri HM-molar

Sigur íslenska landsliðsins á potúgalska landsliðinu á HM í gær var 56. sigur Íslands á heimsmeistaramóti í 133 leikjum. Fyrsti sigurinn var á rúmenska landsliðinu í Magdeburg 1. mars 1958, 13:11, eins og Sigmundur Ó. Steinarsson rifjaði upp í...

Alfreð, Aron og heimsmeistararnir mæta til leiks

Átta leikir fara fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi í kvöld þegar keppni hefst í E, F, G og H-riðlum. Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hefja leik í Katowice í Póllandi klukkan...
- Auglýsing -

Dagskráin: Keppni hefst á ný í Grill 66-deildunum

Flautað verður til leik af krafti í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Flestir leikmenn hafa verið í nærra mánaðarlöngu fríi frá keppni og þrá að komast út á völlinn aftur og taka upp þráðinn. Þrír leikir fara fram...

Molakaffi: Aldís Ásta, Ásdís, Krištopāns, Gade, Kristiansen, gleymdi treyjunni

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og Ásdís Guðmundsdóttir eitt þegar Skara HF vann Lugi, 29:22, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki fyrir Skara-liðið að þessu sinni. Skara vann þar með...

Stórkostlegir áhorfendur í Kristianstad Arena

Enn einu sinni slógu íslenskir áhorfendur í gegn á stórmóti í handknattleik. Þeir voru hreint út sagt magnaðir í Kristianstad Arena í kvöld. Talið er að þeir hafi verið hátt í 2.000 og óhætt að segja að íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

Björgvin Páll bestur að mati lesenda

Lesendur handbolta.is völdu Björgvin Pál Gústavsson besta leikmann íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Björgvin Páll hlaut yfirburða kosningu, hlaut 57,1% atkvæða í kosningu sem stóð yfir á handbolta.is í rúmlega klukkutíma eftir að flautað...

Myndasyrpa: Ísland – Portúgal, 30:26

Íslenska landsliðið fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld. Í stórkostlegri stemningu með hátt í 2.000 íslenska stuðningsmenn á pöllunum í Kristianstad Arena unnu Íslendingar liðsmenn Portúgala með fjögurra marka mun, 30:26....

Sterkur endasprettur tryggði óskabyrjun á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld með frábærum sigri á Portúgal, 30:26, eftir að hafa átt afar góðan lokasprett þar sem markvarsla Björgvins Páls á síðustu mínútum hafði mikið að segja auk þess sem sóknarleikurinn...
- Auglýsing -

Suður Kóreumenn voru Ungverjum engin fyrirstaða

Ungverjar fóru létt með Suður Kóreumenn í fyrri leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag en lið þjóðanna eru með íslenska liðinu í riðli á mótinu. Lokatölur, 35:27, eftir að Ungverjar voru með 10 marka forskot í...

Hákon Daði verður 151. leikmaður Íslands á HM

Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahóps íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal í fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Átján leikmenn eru í landsliðshópnum en sextán mega...

Myndir frá Kristianstad – Íslendingarnir eru mættir

Það var líf og fjör meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir utan keppnishöllina í Kristianstad síðdegis í dag þegar Guðmund Svansson ljósmyndara bar að garði. Undirbúningur og upphitun fyrir upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu var hafinn. Gleði skein...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -