Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir þýska landsliðinu með tveggja marka mun, 33:31, í síðari vináttuleik liðanna í Hannover í dag. Þjóðverjar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda ef undan er skilið einu sinni í fyrri...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, lék tvo fyrstu leiki sína fyrir finnska landsliðið í dag og í gær þegar Finnar tóku þátt í Baltic cup, fjögurra liða móti í Riga í Lettlandi. Finnska landsliðið vann landslið Litáen í úrslitaleik...
Rúta sem flutti lið KA/Þórs frá Akureyri til Selfoss í gær fauk út af veginum þegar skammt var eftir af ferðinni til Selfoss en sagt er frá þessu á Akureyri.net.
Rútan hafnaði hálf út í snjóskafli og stóð þar föst...
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur verið lánuð til Olísdeildarliðs Selfoss frá Val út keppnistímabilið. Karlotta er tvítug og örvhent og getur bæði leikið í skyttustöðunni hægra megin og í hægra horni. Karlotta er komin með leikheimild og lék sinni fyrsta...
Þórir Hergeirsson var í kvöld kjörinn í þjálfari ársins í Noregi á Idrettsgallaen-hátíðinni sem haldin er í Hamri á vegum Íþróttasambands Noregs.
Þetta er í fyrsta sinn sem Þórir hreppir hnossið þrátt fyrir að hafa verið einstaklega sigursæll sem...
Portúgal og Ungverjaland, sem verða í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handknattleik sem hefst í næstu viku, voru á ferðinni í dag í vináttuleikjum. Portúgal vann stóran sigur á Bandaríkjamönnum, sem hafa ekki á að skipa öflugu...
Eftir ævintýralegan endasprett þá vann íslenska landsliðið í handknattleik það þýska með eins marks mun, 31:30, í fyrri vináttuleik þjóðanna í ÖVB-Arena í gömlu Hansaborginni Brimum í dag. Þjóðverjar voru sex mörk yfir, 23:17, þegar 15 mínútur voru til...
Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni klukkan 13.30 í upphafsleik 11. umferðar deildarinnar. ÍBV vann leikinn með þriggja marka mun, 32-29, og varð þar með fyrsta liðið til þess að leggja Valsliðið í Olísdeildinni...
Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla.
Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...
Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...
Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.
Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
Tíu vináttulandsleikir í handknattleik fóru fram víðsvegar um Evrópu síðdegis og í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Póllandi og í Svíþjóð.
Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Spánn - Barein 34:21 (18:13).Aron...
Serbenska handknattleikskonan Marija Jovanovic leikur ekki fleiri leiki með ÍBV. Hún hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV óskaði hún eftir af persónulegum ástæðum að fá samningi sínum við...
„Handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við erum með ótrúlega gott lið um þessar mundir svo það er eðlilegt að væntingar ríki. Það má alveg vera gaman,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla flaug af landi brott í morgun áleiðis til Þýskalands þar sem það leikur tvisvar sinnum við þýska landsliðið á morgun og á sunnudaginn. Frá Þýskalandi fer íslenska landsliðið upp úr miðjum næsta þriðjudegi til...