Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Cots til liðs við Stjörnuna

Stjarnan hefur samið við handknattleikskonuna Britney Cots sem undanfarin þrjú tímabil hefur leikið með FH. Cots hefur skrifað undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið og kemur til þess í sumar og verður klár í slaginn þegar keppnistímabilið byrjar í...

Hefur skotið rótum í Vestmannaeyjum

Sveinn José Rivera hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV samhliða því sem hann gengur að fullu til liðs við liðið en hann hefur verið lánsmaður frá Aftureldingu síðan í haust.Sveini líkar lífið í...

Hákon Daði verður lærisveinn Guðjóns Vals

Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og annar Eyjamaður leikur með, Elliði Snær Viðarsson.Gummersbach greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í morgun.Hákon Daði á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Blonz, Martins, Källman, Mikkelsen, Alusovski, Vujovic, Alonso

Norski hornamaðurinn Alexander Blonz yfirgefur Noregsmeistara Elverum í sumar og gengur til liðs við Pick Szeged í Ungverjalandi. Blonz er 21 árs gamall. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Szeged-liðið. Forráðamenn Pick Szeged ætla ekki að láta þar...

Ekki eru öll kurl komin til grafar þrátt fyrir Haukasigur

Ungmennalið Hauka vann lið Harðar frá Ísafirði, 31:26, í Grill 66-deild karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar eftir því sem næst verður komist.Haukar munu hafa teflt fram fimm leikmönnum í...

Tóku völdin í síðari hálfleik

Valsmenn unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild karla er þeir lögðu Selfsoss, 31:26, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Framúrskarandi leikur Valsara síðustu 20 mínútur leiksins réðu úrslitum að þessu sinni. Á þeim kafla hristu þeir leikmenn...
- Auglýsing -

Erfitt að lenda sjö mörkum undir

„Við fórum með leikinn á lokamínútum fyrri hálfleiks þegar við vorum manni fleiri en fengum á okkur tvö mörk yfir endilangan völlinn auk hraðaupphlaupsmarks. Þar með var munurinn orðinn sjö mörk og það er nokkuð sem ekki er gott...

Eva Dís heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleiksmarkvörðurinn efnilegi, Eva Dís Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu aðeins tveimur dögum eftir að ljóst varð að Afturelding endurheimtir sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu.Eva Dís...

Rakleitt út á völlinn eftir 14 daga sóttkví

„Ég losna úr fjórtán daga sóttkví á miðnætti og síðan er leikur strax á morgun,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC við handbolta.is í dag. Arnór er að ljúka sinni annarri...
- Auglýsing -

Sér fram á 26. stórmótið – einstakur árangur Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik karla, sér fram á að taka þátt í sínu 26. stórmóti handknattleik á ferlinum í janúar á næsta ári þegar íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og...

Pétur Árni framlengir til langs tíma

Örvhenta skyttan Pétur Árni Hauksson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu þriggja ára. Pétur Árni gekk á ný til liðs við Stjörnuna á síðasta sumri eftir að hafa leikið um skeið með HK, ÍR og Gróttu. Á...

Ein sú besta heldur áfram

Handknattleiksmarkvörðurinn Matea Lonac skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs. Lonac, sem er frá Króatíu, er á sínu öðru keppnistímabili með Akureyrarliðinu.Lonac hefur verið enn allra besti markvörður Olísdeildarinnar í vetur og hefur varið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kveður ekki í tómri höll, Heymann, dregur til tíðinda í Danmörku

“Ég ætla ekki að leika minn síðasta handboltaleik í tómri íþróttahöll. Það kemur ekki greina,” sagði Kiril Lazarov í gær þegar hann staðfesti að hann hafi hætt við að leggja keppnisskóna á hilluna í lok þessarar leiktíðar eins og...

„Ekki boðlegt af okkar hálfu“

„Þetta var ekki boðlegt af okkar hálfu," sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, eftir að leikmenn hans voru kjöldregnir af Framliðinu í Safamýri í kvöld í viðureign þeirra í Olísdeild karla. Þór tapaði með 12 marka mun, 31:19.„Við voru...

Stjarnan tók öll völd í síðari hálfleik

Ekki tókst föllnum ÍR-ingum að gera Stjörnumönnum skráveifu er lið þeirra leiddu saman hesta sína í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattliek í TM-höllinni í kvöld. Eins og við mátti búast þá var Stjörnuliðið mikið sterkara og vann með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -