Annað árið í röð er Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes í kjöri á efnilegasta handknattleikskarli heims sem vefsíðan handball-planet stendur fyrir níunda árið í röð.
Handball-Planet hefur staðið fyrir kjöri á efnilegasta leikmanni heims...
Katla María Magnúsdóttir leikmaður Selfoss er markahæst í Olísdeild kvenna þegar nær því þriðjungur af leikjum deildarkeppninnar er að baki. Katla María gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í sumar á nýjan leik að loknum nokkrum tímabilum með Stjörnunni.
Katla...
Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...
Evrópu- og heimsmeistarar Noregs eru öruggir um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Slóveníu. Norska landsliðið vann landslið Slóveníu í frábærum handboltaleik í Ljubljana í kvöld, 26:23, eftir að hafa verið marki yfir, 16:15, að loknum...
Alexander Örn Júlíusson verður gjaldgengur með Íslandsmeisturum Vals gegn þýska liðinu Flensburg-Handewitt í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku. Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu tilkynnti um þetta rétt fyrir hádegið.
Í tilkynningu EHF segir að engar sannanir hafi komið...
Níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta sinn í kappleik eftir að hann tók við þjálfun liðsins á miðvikudaginn af Rúnari Sigtryggssyni. Ásgeir Örn og lærisveinar fá...
„Ég hvíldi í síðustu viku vegna bólgu í öðrum ökklanum,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC við handbolta.is í gær.
Athygli vakti að Donni var ekki í leikmannahópi PAUC á laugardaginn þegar...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði níu skot, 36%, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í sigri á útivelli gegn Nimes, 32:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Nantes er ásamt PSG og Montpellier í þremur efstu...
Stjörnumenn unnu stórsigur á Selfossliðinu í Sethöllinni 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Lokatölur voru 35:22 en Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Stjörnuliðið lék afar vel og náði nú afar...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í EH Aalborg komust í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar (næst efsta deild) í kvöld með eins marks sigri á Bertu Rut Harðardóttur og samherjum í Holstebro, 26:25, þegar leikið var...
Ungmennalið Vals færðist upp að hlið HK í Grill 66-deild karla í handknattleik með níu marka sigri á neðsta liði deildarinnar á Ásvöllum í kvöld, 38:29. Kórdrengir eru áfram stigalausir á botni deildarinnar eftir sex leiki og geta lítið...
Ungmennalið HK lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði ungmennalið Vals, 23:20, í lokaleik 5. umferðar. HK hefur þar með tvö stig en Valur rekur lestina án stiga. Valur á...
FH-ingar unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag og þann fimmta í röð sé bikarkeppnin talin með, þegar liðið lagði KA í KA-heimilinu í kvöld með þriggja marka mun, 30:27. Um leið voru FH-ingar fyrstir...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og fyrrverandi leikmaður Hauka fer í aðgerð í París á föstudaginn þar sem settir verða naglar í aðra ristina. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí og hefur alls ekki jafnað sig ennþá þrátt fyrir að hafa síðan...
Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans, Flensburg, vann Erlangen, 31:29, í Flens-Arena í gærkvöld. Flensburg færðist upp í þriðja sæti deildarinnar við þennan sigur með 17 stig eftir 12 leiki. Kiel er...