Eyjamenn geta þakkað Rúnari Kárasyni fyrir sigurinn á Gróttu í upphafsleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Hann hjó á hnútinn þegar kom fram yfir miðjan síðari hálfleik og ekkert gekk hjá ÍBV-liðinu sem var...
Ingibjörg Ösp Axelsdóttir hefur verið valin til æfinga með U16 ára landsliði Noregs í handknattleik sem kemur saman til æfinga 17. -20. nóvember. Fyrr í mánuðinum voru valdir tveir hópar með ríflega 20 stúlkum í hvorum og er Ingibjörg...
HK tók afgerandi forystu í Grill 66-deild karla í kvöld með því að leggja Víking með 11 marka mun, 35:24, í Kórnum í viðureign liðanna í sjöttu umferð deildarinnar. Þar með hefur HK 11 stig í efsta sæti og...
Afturelding hleypti spennu í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að vinna Gróttu, 26:22, í fimmtu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Með sigrinum sendu leikmenn Aftureldingar skýr skilaboð um að þeir ætla sér að...
Íslenskir bræður Birkir Smári Birgisson og Hlini Snær Birgisson hafa verið valdir til æfinga með U16 ára ára landsliði Noregs í handknattleik. Hópurinn kemur saman til æfinga frá 17. til 20. nóvember í Ski, eftir því sem fram kemur...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur kvartað til Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna framkomu Handknattleikssambands Lettlands í samskiptum eða samskiptaleysi við deildinni sem hefur á sínum snærum landsliðsmenn Lettlands. Harðarmenn segja farir sína ekki sléttar í samskiptum við lettneska sambandið og...
Bikarmeistarar Vals og ÍBV ætla að bregða sér suður í höf og leika báða leiki sína í 3. umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á útivelli í fyrri hluta desember.
ÍBV fer til portúgölsku eyjunnar Madeira og mætir Madeira...
Keppni fer á fulla ferð í Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld með hörkuleikjum. Efsta lið Grill 66-deildar kvenna fær Aftureldingu í heimsókn. Grótta er efst og taplaus eftir fjóra leiki. Aftureldingarliðið féll úr Olísdeildinni í vor og...
Thelma Dögg Einarsdóttir hefur verið lánuð frá Stjörnunni til FH sem leikur í Grill 66-deildinni. Hún lék sinn fyrsta leik með FH í fyrrakvöld gegn ungmennaliði Vals og skoraði fimm mörk í 28:22 sigri FH-liðsins.
Grétar Ari Guðjónsson varði tvö...
Rúnar Sigtryggsson fagnaði sigri í fyrsta leik sínum við stjórnvölin hjá þýska 1. deildarliðinu Leizpig í kvöld þegar liðið lagði Wetzlar á útivelli, 25:24, með sigurmarki Matej Klima 13 sekúndum fyrir leikslok. Rúnar kom til félagsins í gær og...
Óánægja ríkir með framgöngu spænska landsliðsins á síðustu mínútu leiks Spánar og Þýskalands í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld. Svo virðist sem leikmenn spænska landsliðsins hafi viljandi kastað langt yfir þýska markið af löngu færi eftir að...
Slóvenska landsliðið vann Serba í lokaumferð riðlakeppni EM á þriðjudagskvöld og sendi þar með serbneska landsliðið heim. Svo skemmtilega vill til að Tamara Mavsar, einn leikmanna slóvenska landsliðsins, er eiginkona Uros Bregar landsliðsþjálfara Serba. Bregar er Slóveni og þjálfaði...
Daninn Magnus Saugstrup tryggði Magdeburg annað stigið á heimavelli í gær þegar Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn, 32:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn úrvalsleikinn fyrir Magdeburg. Hann skoraði sex mörk og átti...
Pólverjar sitja eftir með sárt ennið að lokinni síðustu leikjum í riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Pólska landsliðið tapaði fyrir Svartfellingum, 26:23, og það sem enn verra var fyrir Pólverja var að Spánverjar lögðu Þjóðverja með tveggja marka mun,...
FH fór upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 28:22, í síðasta leik fjórðu umferðar deildarinnar. Leikið var á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Staðan var jöfn að loknum fyrri...