Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, varð að gera sér að góðu jafntefli, 28:28, í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Porto í dag. Eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 18:15,...
Færeyingar unnu sögulegan sigur í dag þegar landslið þeirra í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann danska landsliðið í fyrstu umferð á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Porto í morgun, 33:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
U16 ára landslið Íslands vann landslið Færeyja í sama aldursflokki með þriggja marka mun í viðureign liðanna á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg í morgun, 22:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Þetta var sjötti...
Hið árlega Partille cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg á mánudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Á að giska 600 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar eru á mótinu að þessu sinni frá 12 félögum sem senda 53 lið til leiks....
„Hópurinn er þéttur og góður enda höfum við kynnst mjög vel síðasta árið,“ sagði Símon Michael Guðjónsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í Porto í Portúgal í dag. Símon og...
Tobias Reichmann, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands í handknattleik, hefur gengið til liðs við TV Emsdetten sem féll í 3. deild í vor. Síðustu fimm árin hefur Reichmann leikið með MT Melsungen. Áður hefur hægri hornamaðurinn m.a. leikið með Kielce í...
Eftir stórsigur á landsliði Eistlands í fyrri leiknum í dag á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við landslið Lettlands í kvöld, 17:17. Lettar voru marki yfir að loknum...
„Þetta er annað stórmótið okkar saman því flestir okkar voru í hópnum á EM 19 ára í fyrrasumar. Nú erum við með Tryggva Þórisson til viðbótar. Hann var meiddur í fyrra. Það munar um að vera með stóran línumann...
U20 ára landslið karla í handknattleik hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto á morgun. Íslenski hópurinn kom til Porto seint í gærkvöld eftir nokkrar tafir en m.a. missti hópurinn af einu tengiflugi vegna öngþveitis á flugvöllum Evrópu....
Halldór Jóhann Sigfússon, sem þjálfað hefur karlalið Selfoss undanfarin tvö ár, er að hverfa frá störfum hjá félaginu og flytja til Danmerkur, eftir því sem Visir.is segir frá í dag samkvæmt heimildum.Heimildir handbolta.is herma að Halldór Jóhann verði annar...
Stelpurnar í U16 ára landsliðinu burstuðu lið Eistlands í morgun á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem stendur yfir í Gautaborg, 27:10. Íslensku stelpurnar höfðu mikla yfirburði í leiknum frá upphafi til enda. M.a. þá skoraði lið Eistlands aðeins fjögur...
Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við Selfoss og leika með liði félagsins í Olísdeild kvenna næstu tvö ár. Hermansson kemur til Selfoss frá Kärra HF en einnig hefur hún verið í herbúðum Önnereds HK...
Handknattleikskonan úr ÍBV, Aníta Björk Valgeirsdóttir, hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun leika með liðinu í Grill66 -deildinni næsta vetur samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá FH eldsnemma í morgun.Aníta Björk, sem hefur verið...
Rússinn Konstantin Igropulo verður aðstoðarþjálfari Evrópumeistara Barcelona á næsta tímabili samkvæmt fregnum Esports Rac1 á Spáni. Igropulo lék með Barcelona fyrir allmörgum árum. Hann var þjálfari Dinamo Viktor í Rússlandi á síðasta tímabili. Carlos Ortega þjálfari Barcelona og Igropulo...
Íslensku stúlkurnar í U16 ára landsliðinu eiga fjóra leiki eftir á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem haldið í Gautaborg, samhliða Partille cup-mótinu. Eftir að hafa tapað tveimur leikjum og gert eitt jafntefli í riðlakeppninni tekur íslenska liðið þátt í...