Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...
Á laugardaginn spilar karlalið FH fyrri leik sinn við SKA-Minsk frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 17 í Kaplakrika. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH hefur haft í mörg horn að líta undanfarna daga og vikur við að undirbúna þátttökuna...
Eftir ljúfan nætursvefn og staðgóðan morgunverð á Hotel Trofta í Istogu í Kósovó fóru leikmenn Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á æfingu í keppnishöllinni fyrir hádegið í dag. Æfingin gekk vel og líst leikmönnum og þjálfurum vel á aðstæður.Tilhlökkun...
Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...
Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld.Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg,...
FH-ingar unnu öruggan sigur á Víkingi, 31:24, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Leiðir liðanna skildu í síðari hálfleik eftir að aðeins einu marki munaði á þeim að loknum fyrri hálfleik, 13:12, fyrir...
Leikmenn Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs komu til Istogu í Kósovó um miðjan dag eftir 25 stunda ferðalag frá Akureyri. Eftir komuna hafa liðsmenn tekið því rólega. Á morgun verður æft í keppnishöllinni fyrir leikina tvo við lið Istogu. ...
Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16.Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók...
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir ungmennalið Fram í kvöld er það lagði Gróttu, 26:23, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Erna Guðlaug skoraði 11 af mörkum Framliðsins en þetta var fyrsti leikur liðsins...
Valur vann HK með sjö marka mun, 32:25, í viðureign liðanna í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í Olísdeild karla. Um var að ræða frestaðan leik úr annarri umferð.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið ÍBV í...
Línumaðurinn sterki, Atli Ævar Ingólfsson, hefur ekki leikið með Selfossliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Ekki er von á honum út á leikvöllinn á næstunni. Atli Ævar staðfesti við handbolta.is í dag að hann leiki ekki með...
„Ég prófaði að hita upp en fann fljótt að ég gat ekki haldið áfram,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, við handbolta.is í gærkvöld eftir leik Fram og Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Athygli vakti...