Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólafur skoraði sex í fyrsta sigri í úrslitakeppninni

IFK Kristianstad hóf keppni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar af krafti í kvöld með stórsigri á HK Malmö í Malmö, 32:22, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Vinna þarf þrjá leiki til...

Annar sigur Gróttu í röð

Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...

Sannfærandi hjá Aftureldingu

Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
- Auglýsing -

Þórsarar skildu ÍR-inga eftir

Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...

Tvö mörk á tíu sekúndum og Eyjamenn fögnuðu

ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...

Flytur heim í sumar og leikur með Val

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
- Auglýsing -

„Erum stolt af þér og þínu liði“

„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...

Þetta var tapað stig

„Þetta var tapaði stig eftir fínan fyrri hálfleik og góðan leik framan af síðari hálfleik,“ sagði Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir að FH og Grótta skildu jöfn, 30:30, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni...

Töframaðurinn á Skipagøtu – myndskeið

Hinn 19 ára gamli færeyski handknattleiksmaður, Elias Ellefsen á Skipagøtu, sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á heimavelli á sunnudaginn þegar færeyska landsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Úkraínu, 26:25, í undankeppni EM í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn....
- Auglýsing -

Dagskráin: Erlingur í sóttkví – botnslagur á Akureyri

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld í þremur landshlutum auk þess sem ein viðureign verður í Grill 66-deild kvenna. Valur og ÍBV hefja keppnisdaginn þegar lið félaganna leiða saman hesta sína í Origohöll Valsmanna klukkan 18....

Molakaffi: Lindberg smitaður, frestað hjá Arnóri Þór, Richardson, Álaborg, Entrerios

Hans Lindberg, leikmaður Füchse Berlin og danska landsliðsins í handknattleik, hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessu í gærkvöld en félag hans hafði ekki tjáð sig um málið skömmu fyrir miðnætti. Lindberg var kallaður inn í...

Stefán Rafn mætti til leiks eftir langa fjarveru

Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta keppnisleik í um eitt og hálft ár þegar hann steig út á gólfið í Schenkerhöllinni í kvöld og skoraði sex mörk fyrir Hauka í eins marks sigri á Stjörnunni, 26:25, í Olísdeild karla...
- Auglýsing -

Gróttumenn voru nærri að hirða bæði stigin

Grótta var nærri því búin að hirða bæði stigin úr viðureign sinn við FH í Olísdeild karla í handknattleik karla í Hertzhöllinni í kvöld. Benedikt Elvar Skarphéðinsson jafnaði metin, 30:30, fyrir FH þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka. Áður...

Hert útgöngubann vofir yfir – leikjum Íslands flýtt

Vegna yfirvofandi herts útgöngubanns í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, hefur verið ákveðið að flýta leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni HM sem fram fara á föstudag, laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur við Norður-Makedóníu á föstudag, Grikki á laugardag...

Vistaskipti loksins staðfest

Þýska handknattleiksliðið MT Melsungen staðfesti í dag að Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson verður leikmaður félagsins næstu tvö ár frá og með 1. júlí í sumar. Vistaskiptin spurðust út í janúar á meðan íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistramótinu en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -