- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Portúgal verður mótherji þriðja stórmótið í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í afar erfiðum riðli í heimsmeistaramótinu í janúar nk. Andstæðingarnir verður Portúgal og Ungverjaland sem voru ekki með íslenska landsliðinu í riðli á EM í janúar. Þetta verður þriðja mótið í röð þar...

Dómstóll EHF vísar frá kröfu Rússa

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur vísað frá kröfu rússneska handknatteikssambandsins um að leikbann rússneskra landsliða og félagsliða verði fellt úr gildi. Framkvæmdastjórn EHF ákvað 28. febrúar að félagsliðum og landsliðum Rússlands og Hvíta-Rússlands megi ekki keppa á mótum á...

Molakaffi: Dmitrieva, Katrín Ósk, Miðjarðarhafsleikar, Arce

Rússneska landsliðskonan Daria Dmitrieva hefur skrifað undir eins árs lánasamning við Krim Ljubljana. Dmitrieva er ein fremsta handknattleikskona Rússa. Hún er samningsbundin CSKA Moskvu. Dmitrieva er önnur rússneska landsliðskonan á tveimur dögum sem færir sig um set frá heimalandinu...
- Auglýsing -

Kostnaður yngri landsliða um 50 milljónir – iðkendur greiða um tvo þriðju

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að kostnaður vegna þátttöku yngri landsliðanna á ýmsum mótum í sumar nemi um 50 milljónum króna. Inni í upphæðinni er ekki laun þjálfara og annarra aðstoðarmanna auk ýmiskonar annars kostnaður s.s. tryggingar,...

Enn eru fimm sæti laus á HM

Eftir að Bandaríkin tryggðu sér sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld liggja nöfn 27 þátttökuþjóða fyrir þegar rétt rúmur sólarhringur er þangað til dregið verður í riðla heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð 11. -...

Molakaffi: Bandaríkin á HM, verða með á næstu þremur mótum, Glandorf

Bandaríkin unnu Grænland, 33:25, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld í Mexíkóborg. Bandaríska landsliðið fær þar með eina farseðilinn sem er í boði fyrir ríki Norður Ameríku og Karabíahafsríkja á HM sem fram fer í Svíþjóð...
- Auglýsing -

Kaflaskiptur tapleikur gegn Noregi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með þriggja marka mun fyrir norskum jafnöldrum sínum í fyrstu umferð á æfingamóti í Lübbeck i Þýskalandi í kvöld, 32:29. Norðmenn voru einnig með þriggja marka forskot...

Þjóðarhöll í Færeyjum verður opnuð síðla á næsta ári

Undirbúningur að byggingu fjölnota þjóðarhallar m.a. fyrir íþróttir í Þórshöfn í Færeyjum er kominn á fullan skrið. Fjármögnun er í höfn og er áformað að keppnishöllin verði opnuð undir lok næsta árs. Þetta staðfestir Heðin Mortensen borgastjóri í Þórshöfn...

Stálverð setur strik í reikninginn í Álaborg

Meðal afleiðinga af innrás Rússa í Úkraínu er gríðarleg verðhækkun á stáli á heimsmarkaði. Hefur hækkunin sett stórt strik í reikninginn við byggingarframkvæmdir, svo dæmi sé tekið. M.a. hefur að sinni verið hætt við fyrirhugaða fjölgun sæta í Gigantium-íþróttahöllinni í...
- Auglýsing -

Framkoma aðalstjórnar er til skammar – Er klofningur yfirvofandi?

Grétar Þór Eyþórsson fráfarandi formaður handknattleiksráðs ÍBV segir framtíð handknattleiks í Vestmannaeyjum vera í hættu eftir ákvörðun aðalstjórnar ÍBV um breytta tekjuskiptingu á milli knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Hann viti til að leikmenn leiti útgönguleiða úr samningum við ÍBV. Svo...

Skelltu Dönum með fimm marka mun

U20 ára landslið Íslands í handknattleik vann danska landsliðið örugglega, 30:25, í lokaumferð Opna Skandinavíumótsins í handknattleik í Hamri í morgun. Tveir sigurleikir og eitt jafntefli gegn sterkum liðum frændþjóða á Norðurlöndum hlýtur að vera gott veganesti fyrir liðið...

Molakaffi: Amelía Dís, Björgvin Páll, hætta á HM vegna covid, Maciel, blásið til sóknar

Amelía Dís Einarsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér samning sem nær til næstu tveggja tímabila. Amelía Dís er ungur og efnilegur vinstri hornamaður sem hefur leikið undanfarið með 3. flokki félagsins og U-liði ásamt því að vera...
- Auglýsing -

Hildur hætt eftir langan og góðan feril

Ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins um árabil, Hildur Þorgeirsdóttir, hefur ákveðið að hætta. Hildur hefur um árabil verið kjölfesta í sterku liði Fram og verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn sem sókn. Síðast í vor vann Hildur...

Eyþór tekur við af Svavari

Eyþór Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Selfoss í handknattleik kvenna en liðið vann sér í vor sæti í Olísdeildinni eftir fjögurra ára veru í Grill66-deildinni. Eyþór er Selfyssingur í húð og hár og lék með meistaraflokki karla frá 2007-2013...

Haukar hafa samið við tvo Króata

Haukar hafa samið við tvær króatískar handknattleikskonur, Ena Car og Lara Židek, um að leika með liði félagsins næstu tvö árin í Olísdeildinni. Báðar spiluðu þær með ŽRK Koka Varaždin í króatísku deildinni á síðasta tímabili en liðið hafnaði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -