Roland Eradze, handknattleiksþjálfari hjá HC Motor, ákvað í gær að yfirgefa Úkraínu enda ekkert annað að gera eins og ástandið er í landinu. Hann og Gintaras Savukynas, þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor eru saman á bíl út úr landinu...
Fjölnir komst í gærkvöld upp að hlið ÍR í Grill66-deild karla með sigri á Vængjum Júpíters, 34:28, í Dalhúsum. Fjölnismenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13. Sigur þeirra var aldrei í hættu þótt Vængir hafi veitt eins harða...
Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk fyrir Nancy í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 36:32, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nancy er neðst í deildinni með fjögur stig, er fjórum stigum á eftir Istres og Saran....
Neðsta lið Grill66-deildar kvenna, Fjölnir/Fylkir, krækti í annað stigið úr viðureign sinni við ungmennalið Fram í kvöld í Dahúsum í Grafarvogi, 21:21, í hörkuleik. Fjölnir/Fylkir var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8.Fjölnir/Fylkir hefur þar með náð í...
Íslenska kvennalandsliðið kom saman í dag til undirbúnings fyrir leikina við Tyrki í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í næstu viku. Fyrri viðureignin verður í Tyrklandi á miðvikudaginn.Leikmenn funduðu í dag með landsliðsþjálfaranum Arnari Péturssyni. Lagðar voru línur fyrir næstu...
„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með „frjálsa för“," segir Þórir Haraldsson formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við Visir.is í morgun. Kveikja orða Þóris eru fullyrðingar sem komu fram í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar...
Bikarmeistarar kvenna í handknattleik, KA/Þór, mæta Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna miðvikudaginn 9. mars á Ásvöllum. Liðin léku til úrslita í keppninni 2021. Í hinni viðureign undanúrslita í kvennaflokki leika Valur og ÍBV. Dregið var upp úr klukkan...
Handknattleiksdeild HK hefur samið við Stefán Arnar Gunnarsson um að þjálfa kvennalið félagsins til loka þessarar leiktíðar. Tekur hann við af Halldóri Harra Kristjánssyni sem var látinn taka pokann sinn hjá HK í gær eftir nærri fjögurra ára starf.Arnari...
Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins.Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...
Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...
Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir lið Melsungen þegar það gerði jafntefli við Leipzig, 22:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki en lék til sín...
HK hefur vikið Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara meistaraflokksliðs kvenna frá störfum. Tekur uppsögnin gildi nú þegar eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar HK í kvöld.Handbolti.is greindi frá því fyrr í vikunni að Harri hafi ákveðið...
„Við erum í rútu á leið frá Kyiv til Zaporizhia og vonumst til en vitum ekki hvort við komumst á leiðarenda,“ sagði Roland Eradze, aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í handknattleik HC Motor Zaporizhia í samtali við handbolta.is fyrir stundu.Roland var...
Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að allur aðgangseyrir að leik Fram og Víkings í Olísdeild karla sem fram fer í Framhúsinu kl. 14 á laugardaginn renni til stuðnings við Ingunni Gísladóttur og fjölskyldu hennar til að standa straum vegna aðgerðar...
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld.Árni Bragi staðfesti í...