HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...
Handknattleikstímabilið fer formlega af stað á þriðjudaginn, 31. águst með Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki en þar mætast karlalið Íslandsmeistara Vals og deildarmeistara Hauka.Leikið verður í Origo höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 19.30. Ráðgert er að leikurinn...
Handknattleiksþjálfari Hannes Jón Jónsson færði sig um set í sumar og fluttist án ný yfir landamærin til Austurríkis eftir tveggja ára veru í Þýskalandi við stjórnvölin hjá Bietigheim. Hannes Jón réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur...
„Ég er kominn nokkuð langt með endurhæfinguna og vonast til að spila síðasta æfingarleikinn okkar sem verður í næstu viku,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildar liðsins Frish Auf Göppingen við handbolta.is í...
Elías Már Halldórsson er kominn áfram í næstu umferð norsku bikarkeppninnar með lið sitt, Fredrikstad Bkl., eftir öruggan sigur á Reistad á útivelli í gærkvöld, 37:21. Fredrikstad Bkl. var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11. Elías Már...
Haukar hafa tímabundið lánað hinn efnilega handknattleiksmann, Guðmund Braga Ástþórsson, til Aftureldingar. Hann lék með Aftureldingarliðinu í kvöld er það mætti Haukum í Hafnarfjarðarmótinu og tapaði 33:30. Fram kemur í tilkynningu á Facebook síðu Hauka að um tímabundið lán...
Aron Pálmarsson er þekktasti og besti handknattleiksmaður sem komið hefur inn í danskan handknattleik í a.m.k. áratug. Þetta fullyrðir Peter Bruun Jørgensen, einn sérfræðinga dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2.„Aron er stærsta nafnið sem komið hefur inn í danska handknattleik í...
Íslandsmeistarar Vals stefna á að leika gegn króatíska liðinu RK Porec í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik að því tilskyldu að allir þeir sem nú eru í sóttkví reynist neikvæðir við skimun á morgun. Þetta staðfestir Snorri Steinn Guðjónsson,...
Handknattleiksdeild HK hefur gert tveggja ára saminga við fjórar efnilegar handknattleikskonur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Þar á meðal eru Inga Dís Jóhannsdóttir og Embla Steindórsdóttir sem voru í U17 ára landsliði Íslands sem hafnaði...
Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fékk höfðinglegar móttöku í Þórshöfn í gær eftir að liðið kom heim eftir að hafa náð þeim sögulega árangri að tryggja sér sæti í lokakeppni EM20 ára og...
Annar leikdagur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla verður í dag. Eins og í fyrradag verður leikið í Kaplakrika. FH-ingar ríða á vaðið þegar þeir mæta Stjörnunni í leik sem hefst klukkan 18. Tveimur stundum síðar hefst viðureign Hauka og...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ringsted, 32:28, á útivelli. Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en að honum loknum var...
HK hefur unnið báða leiki sína á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi. Í kvöld vann Kópavogsliðið sannfærandi sigur á ungu og efnilegu liði Selfoss, 34:19, í fyrri viðureign kvöldsins. Í síðari leiknum sem á dagskrá var...
Aron Pálmarsson hefur ekki lengi verið í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg en hann hefur þegar unnið fyrsta verðlaunagripinn með nýja liðinu. Aalborg vann í kvöld meistarakeppnina í Danmörku þegar meistarar og bikarmeistarar síðasta tímabils mættust. Aalborg er ríkjandi meistari...
Handknattleiksdeild Víkings heldur áfram að styrkja hópinn fyrir átökin í Olísdeild karla eftir að lið félagsins öðlaðist óvænt sæti í deildinni undir lok síðasta mánuðar. Víkingar greina frá því í dag að þeir hafi samið við Pétur Júníusson og...