Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...
Finnur Hansson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Tekur hann við starfinu af Julian Johansen. Finnur verður þar með samstarfsmaður Dragan Brljevic, landsliðsþjálfara sem tók við þjálfun færeyska kvennalandsliðsins á síðasta ári af Ágústi Þór Jóhannssyni....
Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...
„Við vorum í kjörstöðu til að vinna leikinn. Nú verðum við öll sem eitt að horfa í eigin barm eftir þetta,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs við handbolta.is í gærkvöld eftir sannkallað vonbrigða jafntefli við Stjörnuna í Olísdeild...
Ísak Rafnsson er síður en svo á leiðinni úr Kaplakrika þar sem hann hefur leikið með FH allan sinn feril, að einu ári undanskildu, er hann var í herbúðum Tirol í Austurríki, leiktíðina 2018/2019. Í morgun greindi Handknattleiksdeild...
Leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik verða í eldlínunni í kvöld þegar fjórir síðustu leikir 14. umferðar fara fram. Umferðin hófst í gær með heimsókn ungmennaliðs Selfoss í Dalshús þar sem leikmenn Vængja Júpiters reyndu að verja vígi sitt...
Hléið sem varð að gera á keppni í Grill 66-deild karla virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Vængja Júpiters ef marka má leik þeirra við ungmennlið Selfoss í gærkvöldi í Dalhúsum en liðin riðu á vaðið eftir meira...
Jure Dolenec skoraði 12 mörk fyrir landslið Slóvena þegar það lagði tyrkneska landsliðið, 30:22, í Eskisehir í Tyrklandi í gær. Slóvenar eru efstir í 5. riðli en í honum er mikil spenna. Hollendingar eru tveimur stigum á eftir og...
Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...
Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....
„Ég kom á ferðinni og setti hann á fjær hornið. Ég man það samt ekki alveg. Ég þarf að horfa á upptöku af lokasókninni til að rifja þetta betur upp. Þegar við byrjuðum upphlaupið hafði ég áhyggjur af því...
„Þetta var frábær leikur og virkilega gaman að spila þennan leik. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan einnig og sóknarleikurinn gekk eins og smurð vél. Bara eins og fullkominn leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, annar markvörður íslenska landsliðsins í...
Íslenska karlalandsliðið steig mjög stórt skref í áttina að þátttöku á 12. Evrópumeistaramótinu í röð þegar það vann mjög öruggan sigur á ísraelska landsliðinu, 30:20, í Tel Aviv í kvöld. Ísland þarf eitt stig úr tveimur síðustu leikjum sínum...
Ómar Ingi Magnússon og samherjar hans í SC Magdeburg leika við Wisla Plock frá Póllandi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í morgun. Í hinni viðureigninni mætast Rhein-Neckar Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, þriðja þýska liðinu...
Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handknattleik, flytur sig um set í sumar frá Danmörku til Þýskalands. Hann hefur samið við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten en félagið greinir frá þessu í morgun. Þar með verður Daníel Þór liðsfélagi Odds Gretarssonar...