- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Fjölnismenn gefa ekki þumlung eftir

Fjölnir komst í kvöld upp að hlið ÍR og Harðar með 18 stig í Grill66-deild karla í handknattleik með öruggum sigri á Kórdrengjum, 30:20, í Dalhúsum í Grafarvogi. ÍR, Hörður og Fjölnir eru jöfn að stigum í þremur efstu...

Ýmir Örn tekur stöðu Arons

Ýmir Örn Gíslason verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Dönum í kvöld í leik þjóðanna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Hann tekur við fyrirliðabandinu af Aron Pálmarssyni sem kominn er í sóttkví eins og fimm aðrir leikmenn landsliðsins.Þetta er fyrsta sinn...

Tveir bætast í EM-hópinn

Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson koma til Búdapest á morgun og bætast í íslenska landsliðshópinn í handknattleik.Hríðfækkað hefur leikhæfum mönnum í landsliðshópnum á síðasta sólarhring. Þrír hafa greinst jákvæðir í dag og aðrir þrír dag. Er svo...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir bætist í hóp smitaðra

Enn fækkar í íslenska landsliðshópnum í handknattleik. Í morgun greindust Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson jákvæðir í hraðprófi og nú síðdegis var staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson hafi mælst með kórónuveiruna í PCR-próf sem gekkst undir í morgun....

Fjölgar í EM-leikjaklúbbnum

Frá og með leiknum í kvöld bætast tveir leikmenn til viðbótar á lista þeirra sem leikið hafa fyrir hönd Íslands í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik. Þeir verða orðnir 77 og hefur fjölgað um sjö á þessu móti sem er...

Hver Dani hefur leikið 100 leikjum fleiri en Íslendingar

Mikill aldurs- og reynslumunur verður á milli þeirra leikmanna landsliða Íslands og Danmerkur í viðureign liðanna á Evrópumótinu í handknattleik. Mikil reynsla fór úr íslenska hópnum með Björgvini Páli Gústavssyni, Aroni Pálmarssyni og Ólafi Andrési Guðmundssyni sem hafa leikið...
- Auglýsing -

Anton smitaðist og Jónas er farinn heim

Anton Gylfi Pálsson dómari greindist með kórónuveiruna á sunnudaginn og er í einangrun á hótelherbergi í Bratislava í Slóvakíu. Hann segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Félagi Antons, Jónas Elíasson, er farinn heim og ljóst að þátttöku þeirra á...

Aron og Bjarki Már jákvæðir í hraðprófi í morgun

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson, greindust með covid í hraðprófi í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR prófi, eftir því sem segir í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem var að berast.Þrír greindust...

Níutíu og níu smit frá áramótum

Alls hafa 99 handknattleiksmenn frá 20 af 24 landsliðum sem skráð voru til leiks á EM í handknattleik greinst smitaðir af kórónuveirunni frá 1. janúar samkvæmt samantekt danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen fyrir þýska vefmiðilinn handball-world. Leikmennirnir greindust annað hvort...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurvin, Sigurður, Styrmir, Katrín, Andrea, Elías, Aron, Vranjes, Alilovic

Sigurvin Jarl Ármannsson, Sigurður Jefferson Guarino og Styrmir Máni Arnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við HK til næstu tveggja ára. Allir leika þeir þegar með HK-liðinu í Olísdeildinni. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir var valin íþróttakona æskunnar í Gróttu árið...

Þrjú smit í íslenska landsliðshópnum

Þrír leikmenn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla hafa greinst smitaðir af covid 19. Um er að ræða Björgvin Pál Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólaf Andrés Guðmundsson. Handknattleikssamband Íslands greindi frá þessu í tilkynningu fyrir fáeinum mínútum. Ekki...

Af hverju ekki?

„Það er gaman að geta borið sig saman við Danina á þessum tímapunkti í móti. Danirnir eru hörkugóðir og líklegri fyrirfram en við erum einnig með frábært lið. Þess vegna segi ég bara, af hverju ekki?“ sagði Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing -

„Voru hinir elskulegustu þótt þeir töpuðu fyrir mér“

„Mér var bara alveg sama og leið bara mjög vel í þessum skemmtilega hóp. Þetta var bara gaman og mér leið bara vel. Eftir leikinn vildu margir Ungverjar fá mynd af sér með mér um leið og þeir óskuðu...

Myndasyrpa – stemningin í stúkunni í gær

Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...

Molakaffi: Aron, Duvnjak úr leik, Vranjes, Biegler, Smits, Konan, Andriuška

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu stórsigur í fyrstu umferð riðlakeppni Asíumótsins í handknattleik karla í Sádi Arabíu í gær. Barein vann landslið Víetnam, 46:14, eftir að hafa verið yfir, 28:5, að loknum fyrri hálfleik. Barein...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -