- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM2020: Áföll og mótbyr herti Serbana – myndskeið

Eftir erfiða daga að undanförnu með sóttkví, einangrun og kórónuveiru í herbúðunum þá bitu Serbar hressilega frá sér í kvöld er þeir skelltu heimsmeisturum Hollendingar, 29:25, í lokaleik C-riðils. Serbar mættu miklu mótlæti í leiknum. Þeir lentu undir 16:9...

EM2020: Norðmenn kjöldrógu Þjóðverja – myndskeið

Þýskaland – Noregur 23:42 (14-22)Noregur vann sinn annan leik á EM og eru búnar að tryggja sér sæti í milliriðlum. Þjóðverjar þurfa að treysta á sigur á Pólverjum til þess að ná í milliriðlakeppnina.Þetta er stærsta tap Þýskalands á...

Stórsigur í fyrsta heimaleik tímabilsins

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC frá Aix lék sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir félagar héldu upp á langþráðan áfanga með því að vinna stórsigur á Nimes, 30:17....
- Auglýsing -

Risu upp eftir veikindi og unnu í hörkuleik

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar mættu til leiks á ný aftur í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir fjarveru vegna hópsmits kórónuveiru innan liðsins sem náði hámarki fyrir hálfum mánuði. GOG fékk sannarlega erfiðan leik í dag gegn...

Leikmaður mánaðarins í Danmörku

Rúnar Kárason, stórskytta hjá Ribe-Esbjerg, var valinn leikmaður mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það eru stjórnendur deildarkeppninnar sem standa fyrir valinu. Við það er horft til ýmissa tölfræðiþátta í leikjum liðins mánaðar. Rúnar var í tvígang í...

Molakaffi: Staðfest með Lauge, þjálfari væntanlegur, 2.500 skimanir, Semper úr leik

Staðfest hefur verið að danski handknattleiksmaður Rasmus Lauge sleit krossband í viðureign Veszprém og Kiel í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Hann leikur þar af leiðandi ekki handknattleik næstu mánuði. Þetta eru þriðju alvarlegu hnémeiðslin sem Lauge verður fyrir á...
- Auglýsing -

Aron og Sveinn hrósuðu sigrum

Aron Dagur Pálsson hrósaði sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna Alingsås og Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:21. Leikið var á heimavelli Alingsås sem færðist upp að hlið Skövde í þriðja til fjórða sæti deildarinnar með 19 stig...

Stórsigur hjá Guðjóni Val og Elliða Snæ

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst á ný í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á Eisenach á heimavelli, 33:24, á heimavelli eftir að hafa verið með yfirburði í leiknum frá upphafi.Þetta var...

EM2020: Fleiri smit greinast hjá serbneska landsliðinu

Áfram heldur að síga á ógæfuhliðina hjá serbneska landsliðinu í handknattleik kvenna þótt það hafi enn ekki hafið keppni á Evrópmeistaramótinu í Danmörku. Annar leikmaður landsliðsins greindist jákvæður við kórónuveiruskimun í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi...
- Auglýsing -

FH-ingar tilneyddir að hætta við þátttöku

Handknattleiksdeild FH hefur dregið karlalið sitt úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og mætir þar af leiðandi ekki tékkneska liðinu Robe Zubří í 3. umferð keppninnar í þessum mánuði eins og til stóð.Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...

Valgerður Ýr tekur ekki upp þráðinn með HK í bili

Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...

Molakaffi: Góðar fréttir af tveimur frábærum markvörðum

Brúnin léttist á mörgum í kringum danska kvennalandsliðið í gær þegar ljóst varð að markvörðinn sterki, Sandra Toft, getur tekið þátt í fyrsta leiknum á EM gegn Slóvenum í kvöld. Toft meiddist um síðustu helgi sem varð til þess...
- Auglýsing -

Leik frestað á EM kvenna vegna smits í leikmannahópi

Smit kórónuveiru hefur greinst hjá leikmanni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Danmörku. Af þeim sökum hefur viðureign Serbíu og Hollands sem fram átti að fara annað kvöld, föstudag, verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Evrópu,...

EM2020: Þær norsku tóku Pólverja í karphúsið

Norska landsliðið byrjaði af miklum krafti á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið hans Þóris Hergeirssonar tók það pólska í kennslustund og vann með 13 marka mun, 35:22, í leik þar sem glitraði á marga kosti norska landsliðsins,...

EM2020: Rússar tóku Spánverja í kennslustund

Það var búist við því fyrirfram að upphafsleikur B-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag á milli Rússlands og Spánverja yrði jafn og spennandi. Sú varð aðeins raunin í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ójafn og niðurstaðan varð níu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -