- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Handagangur í öskjunni í öðrum sigurleik Berserkja

Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins. Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...

Einn sá efnilegasti er á leiðinni til FH

Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Janus, Daníel, Teitur, Andrea, Ágúst, Felix, Finnur, Bjartur, Sóldís, Johansson

Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir lið Melsungen þegar það gerði jafntefli við Leipzig, 22:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki en lék til sín...
- Auglýsing -

Harra hefur verið vikið frá störfum

HK hefur vikið Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara meistaraflokksliðs kvenna frá störfum. Tekur uppsögnin gildi nú þegar eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar HK í kvöld. Handbolti.is greindi frá því fyrr í vikunni að Harri hafi ákveðið...

Roland og félagar eru í rútu frá Kyiv – vita ekki hvað tekur við

„Við erum í rútu á leið frá Kyiv til Zaporizhia og vonumst til en vitum ekki hvort við komumst á leiðarenda,“ sagði Roland Eradze, aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í handknattleik HC Motor Zaporizhia í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Roland var...

Framarar leggjast á árar með Ingunni og dóttur hennar

Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að allur aðgangseyrir að leik Fram og Víkings í Olísdeild karla sem fram fer í Framhúsinu kl. 14 á laugardaginn renni til stuðnings við Ingunni Gísladóttur og fjölskyldu hennar til að standa straum vegna aðgerðar...
- Auglýsing -

Árni Bragi fór úr axlarlið

Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld. Árni Bragi staðfesti í...

U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar. Ísland, var í öðrum...

Berge kveður norska landsliðið

Christian Berge hefur ákveðið að hætta þjálfun norska karlalandsliðsins í handknattleik. Frá þessu greinir norska handknattleikssambandið í fréttatilkynningu í morgun. Talið er sennilegt að Berge taki við þjálfun norska liðsins Kolstad en forráðamenn liðsins hafa uppi háleit áform um...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarleikur og keppt í fjórum deildum

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í kvöld. Fimm leikur eru fyrirhugaðir og vonandi geta þeir allir farið fram. Síðasti leikur átta liða úrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna verður leiddur til lykta í Vestmannaeyjum þegar ÍBV...

Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Lilja, Bjarni, Palicka, Óskar, Viktor, Axel, Örn, Anton, Tumi, Arnar, Sveinbjörn

Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg í stórsigri á Gudme HK, 34:24, í viðureign liðanna á Fjóni í gærkvöld í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði níu mörk, þar af fimm úr vítaköstum. EH Aalborg er í...

Aron er mættur og Aalborg áfram á toppnum

Aron Pálmarsson mætti til leiks á ný með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold í kvöld og var í sigurliðinu þegar Aalborg vann Noregsmeistara Elverum örugglega á heimavelli, 32:27. Aalborg heldur þar með efsta sæti A-riðils, er stigi á undan THW Kiel,...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn tryggði dramatískan sigur – úrslit og markaskor kvöldsins

Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...

Meistararnir nálgast toppliðin

Íslandsmeistarar KA/Þórs halda áfram að sækja að toppliðunum í Olísdeild kvenna. Þeir unnu öruggan sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:27, og eru þar með aðeins stigi á eftir Val sem er í öðru sæti. KA/Þórsliðið á auk...

Ekki leikið á Ísafirði og á Akureyri

Ekki verður hjá því komist að fresta tveimur leikjum sem stóðu fyrir dyrum í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá mótanefnd HSÍ. Annars vegar er það viðureign Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla sem fram átti að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -