Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vaskur hópur svífur á Vængjum Júpíters

Vængir Júpíters er nýtt lið í keppni í Grill 66-deild karla en þrátt fyrir það skortir ekki reynslu innan leikmannahópsins sem er fjölmennur og vaskur. Upphaflega stóð til að leika í 2.deild en eftir að opnað var fyrir þátttöku...

Saknar ekki gamla hlutverksins

Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...
- Auglýsing -

Ísfirðingar þétta raðirnar

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði ætlar svo sannarlega ekki að gefa þumlung eftir þótt liðið verði nýliði í Grill 66-deild karla á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn. Harðarmenn hafa blásið til sóknar eftir langa fjarveru Vestfirðinga frá keppni í efstu...

Valinn maður í hverju rúmi

Talsverð eftirvænting ríkir fyrir að keppni hefjist í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ekki síst vegna þriggja nýrra liða sem taka þátt. Um er að ræða Hörð á Ísafirði, Vængi Júpíters og Kríu sem hefur bækistöðvar á Seltjarnarnesi.Talsvert hefur...

Handknattleikskeppni ÓL á tennisvelli?

Sterklega kemur til greina að handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir fjögur ár fari fram á hinum goðsagnakennda tennisvelli Roland Garros, einnig nefndur Philippe-Chatrier, þar sem keppt hefur verið á Opna franska meistaramótinu í tennis í nærri því öld.Franska íþróttablaðið...
- Auglýsing -

Stefán Rafn og félagar komnir í einangrun

Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum.Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...

Dumoulin, Gomes, Tyrki og Grikki til Minden

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022. Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
- Auglýsing -

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...

Einstakur leikur Hákons, Guðmundur er mættur

Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...

„Kippi mér ekki upp við þetta“

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason lék ekkert með þýska liðinu Göppingen í gær þegar það mætt Stuttgart í leik um þriðja sætið á æfingamóti sem nokkur þýsk félagslið hafa staðið fyrir síðustu vikur.Janus Daði finnur til eymsla í öxl...
- Auglýsing -

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...

Íslendingar mættust – Stoilov er orðinn hress

Rhein-Neckar Löwen vann Balingen í úrslitaleik á sex liða æfingamóti sem staðið hefur yfir síðustu vikur og lauk í gær, 31:28. Oddur Gretarsson skoraði eitt af mörkum Balingen í leiknum. Alexander Petersson var ekki á meðal markaskorara hjá Löwen....

Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim

Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni.  Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -