- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lið í Olísdeildum mega hefja æfingar á fimmtudag

Íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum verður heimiluð frá og með fimmtdeginum næsta samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra kynnti fyrir stundu í samtölum við fjölmiða eftir ríkisstjórnarfund. Nánar verður greint frá breytingunum í...

EM: Hver sekúnda skiptir máli í uppgjörinu

Hver sekúnda mun skipta máli í leikjunum A-riðils Evrópumóts kvenna í lokaumferðinni í dag. Í fyrri leik dagsins í Jyske Bank Boxen í Herning fer fram viðureign Svartfjallalands og Slóveníu. Bæði þessi lið hafa tapað sínum leikjum til...

Afar lærdómsríkur tími

Fresta varð viðureign Kadetten Schaffhausen og Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Smit kórónuveiru hafa skotið sér niður í herbúðir Kadetten undanfarnar rúmar tvær vikur. Að sögn Aðalsteins Eyjólfssonar, þjálfara Kadetten,...
- Auglýsing -

Seltirningur fremstur meðal jafningja

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson var kjörinn leikmaður mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik fyrir nóvembermánuð. Viggó, sem er leikmaður Stuttgart, fékk 48% greiddra atkvæða á heimasíðu deildarinnar, um 17 þúsund atkvæði. Martin Hanne, leikmaður Hannover-Burgdorf, varð annar...

Molakaffi: Vonsvikinn formaður, ekki með á HM, þjálfari framlengir samning

Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, sem vann hvað harðast fyrir því að Danir tækju allt Evrópumót kvenna að sér eftir að Norðmenn gengu út skaftinu á elleftu stundu segist vera vonsvikinn yfir að Handknattleikssamband Evrópu tók ekki fastar á...

Fékk bolta í höfuðið og rautt spjald í kjölfarið – myndskeið

Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...
- Auglýsing -

Rúnar þjálfar lið í Þýskalandi

Rúnar Sigtryggsson hefur tímabundið verið ráðinn þjálfari hjá þýska 2. deildarliðinu EHV Aue. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins fyrir stundu. Rúnar þekkir vel til í herbúðum liðsins enda var hann þjálfari þess frá 2012 til 2016. Stephan Swat,...

Sirkusmark Elliða Snæs í kjöri sem mark mánaðarins – myndskeið

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson á eitt af mörkum nóvembermánaðar í þýsku deildarkeppninni í handknattleik. Þess dagana er hægt að kjósa á milli sex fallegra marka sem leikmenn, karlar og konur, skoruðu í deildakeppninni í nýliðnum mánuði. Sirkusmark sem Elliði...

Landsliðsmarkvörður áfram á Hlíðarenda – myndskeið

Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tap í Ystad, hásinin saumuð, þjálfari Rússa í vondum málum

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær.  Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...

EM: Hafa hrakið allar spár

Króatía - Holland 27:25(13:14)Af liðunum 16 sem taka þátt í EM kvenna í handknattleik var landslið Króatíu talið til þeirra sem ólíklegust þóttu að komast í milliriðla keppninnar. Nú eru tvær umferðir búnar í C-riðli og Króatía hefur hrakið...

Sirkusmark í Höllinni á Hálsi – myndskeið

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu Kyndil með 11 marka mun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 29:18. Leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn, heimavelli beggja liða. Heimamenn voru með fimm marka forskot að...
- Auglýsing -

Eftirvænting hjá Íslendingum – ný handboltahöll opnuð

„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...

Molakaffi: Fjórtándi sigurinn, aftur með veiruna, markvörður og markverðir

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í þremur skotum í gær þegar Barcelona vann Ademar León, 36:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Barcelona. Katalóníuliðið var 10 mörkum yfir að loknum fyrir hálfleik, 21:11. Mamadou...

Naumt tap í Berlín

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, og Arnar Freyr Arnarsson leikmaður liðsins, máttu bíta í það súra epli ásamt samherjum sínum að tapa fyrir Füchse Berlin, 32:30, í Berlín í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen var marki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -