Efst á baugi

- Auglýsing -

Ragnarsmótið: HK og Aftureldingu fögnuðu í Iðu

HK hefur unnið báða leiki sína á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi. Í kvöld vann Kópavogsliðið sannfærandi sigur á ungu og efnilegu liði Selfoss, 34:19, í fyrri viðureign kvöldsins. Í síðari leiknum sem á dagskrá var...

Myndskeið: Aron hefur stimplað sig inn í Danmörku

Aron Pálmarsson hefur ekki lengi verið í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg en hann hefur þegar unnið fyrsta verðlaunagripinn með nýja liðinu. Aalborg vann í kvöld meistarakeppnina í Danmörku þegar meistarar og bikarmeistarar síðasta tímabils mættust. Aalborg er ríkjandi meistari...

Víkingar styrkjast enn meira fyrir átök vetrarins

Handknattleiksdeild Víkings heldur áfram að styrkja hópinn fyrir átökin í Olísdeild karla eftir að lið félagsins öðlaðist óvænt sæti í deildinni undir lok síðasta mánuðar. Víkingar greina frá því í dag að þeir hafi samið við Pétur Júníusson og...
- Auglýsing -

Nýir siðir með nýjum mönnum hjá Fram

Einar Jónsson tók við þjálfun karlaliðs Fram í sumar eftir að hafa verið við þjálfun í Færeyjum og í Noregi undanfarin tvö ár. Einar þekkir vel til í herbúðunum í Safamýri. Hann þjálfaði kvennalið félagsins um langt árabil og...

Örn ráðinn íþróttastjóri

Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt starf hennar ásamt yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins og stjórn handknattleiksakademíu deildarinnar. Starfið var auglýst í vor og bárust...

Molakaffi: Teitur Örn, Guðjón Ingi og Vængir, Grótta, Blönduós, Grænland

Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark  þegar IFK Kristianstad vann Hammarby, 27:22 í riðli sex í 32 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Hammarby var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. IFK Kristianstad hefur unnið einn leik...
- Auglýsing -

Hafnarfjarðarliðin sterkari í síðari hálfleik

Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hrósuðu sigri í fyrstu umferð Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar lögðu Stjörnuna, 34:29, og FH hafði betur gegn Aftureldingu, 31:27.Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Haukar öflugri er á síðari hálfleik...

Í sóttkví til föstudags – ekki farið til Króatíu á morgun

Meistaraflokkur Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla verður í sóttkví fram á föstudag eftir að smit greindist innan flokksins á sunnudaginn og í gær eins og handbolti.is greindi fyrst frá í gærkvöld. Þar með verður ekkert af för Valsara til...

Grænlendingar tryggja sér farseðil á HM á Spáni

Grænlenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur tryggt sér farseðilinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer á Spáni í desember. Er þetta í annað sinn í sögunni sem kvennalandslið Grænlands nær þessum áfanga en 20 ár eru liðin síðan það tók...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kusners fór á kostum, Díana Dögg, Grbic, Bruun

Endijs Kusners leikmaður Harðar á Ísafirði fór á kostum með U19 ára landslið Letta í B-deild Evrópumóts landsliða sem lauk í Ríga sunnudaginn. Kusners  skoraði 46 mörk í fjórum leikjum lettneska landsliðsins og varð markahæstur í keppninni. Lettum tókst...

Þrír smitaðir í herbúðum Íslandsmeistara Vals

Kórónuveirusmit hefur greinst hjá þremur mönnum í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla, samkvæmt heimildum handbolta.is. Af þessum sökum fór allur leikmannahópurinn og starfsmenn í skimun síðdegis í dag og er fjöldi manna í sóttkví. Niðurstöður úr sýnatökum eru...

Ragnarsmótið: Naumur sigur og stórsigur

HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...
- Auglýsing -

Langur sjúkralisti á Selfossi

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, segir að talsvert margir leikmenn séu frá keppni um þessar mundir. Margt bendir til að hann verði ekki búinn að fá alla þá sem eru núna á sjúkralista til leiks fyrr...

Menn eru jafnt og þétt að komast inn í hlutverk sín

„Það var mjög gott að fá tækifæri til þess að keppa þrjá leiki á móti eftir æfingatörnina síðustu vikur. Að vísu vorum við búnir að leika einn æfingaleik við HK áður en að Ragnarsmótinu kom en nú fengum við...

Búa sig af kappi undir keppni í Ungverjalandi

Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, stóð um helgina fyrir æfingum hjá Reykjavíkurúrvali drengja fæddum 2006. 28 strákar voru boðaðir og úr varð flottur hópur sem æfði tvívegis í Víkinni og jafnoft í Valsheimilinu.Æfingarnar eru undirbúningur fyrir alþjóðlegt mót, Balaton Cup, sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -