Aron Dagur Pálsson og samherjar hans í Alingsås unnu í dag sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir sóttu liðsmenn Ystads IF heim. Lokatölur 31:26, en það munaði tveimur mörkum á liðunum að loknum...
Vegna gildandi fjöldatakmarkana má aðeins selja 55 áhorfendum aðgang að leik Kríu og Harðar í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fer í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 20.30. Til að koma til móts við fjölda stuðningsmanna...
Ungverska liðið Veszprém virðist mæta afar vel búið til leiks á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Liðið vann Austur-Evrópudeildina, SHEA-league, á dögunum þegar úrslitahelgin fór fram. Veszprém hefur einnig byrjað Meistaradeild Evrópu í karlaflokki af miklum krafti og unnið...
Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, flutti sig um set í sumar. Hún fór frá norska úrvalsdeildarliðinu Oppsal yfir til Danmerkur og samdi við Århus United á Jótlandi. Eftir kröftuga byrjun í upphafsleik liðsins í dönsku úrvalsdeildinni hefur Thea...
TM-höllin verður vettvangur kvöldsins í Olísdeildum karla og kvenna en þar verður boðið upp á tvo hörkuleiki. Annarsvegar mætast kvennalið Stjörnunnar og HK klukkan 17.45 og hinsvegar karlalið Stjörnunnar og Hauka klukkan 20.30.Stjarnan hefur farið afar vel af...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...
Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...
SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu sinn annan leik á einni viku í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu með 14 marka mun á heimavelli í miklum markaleik, 42:28.Liðin...
„Þetta voru tvö góð baráttustig, sannkallaður iðnaðarsigur á baráttuglöðu liði ÍR,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, annar þjálfari Þórs frá Akueyri, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur liðs hans á ÍR í 3. umferð Olísdeildar karla í...
Ungmennalið Vals lagði nýliðana, Vængi Júpíters, 24:21, í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi kvöld þegar önnur umferð deildarinnar hófst.Óhætt er að segja að leikmönnum Vængjanna hafi fatast flugið í síðari hálfleik eftir að...
FH-ingar eru komnir með fjögur stig í Olísdeild karla eftir þrjá leiki. FH vann Fram í kvöld, 28:22, í Kaplakrika í 3.umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forskot að loknum...
Afturelding vann Selfoss, 26:24, að Varmá í kvöld í hörkuleik þar sem heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda, þar á meðal 14:12, að loknum fyrri hálfleik. Afturelding hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum en...
Þór Akureyri vann sín fyrstu stig í Olísdeild karla á þessari leiktíð þegar liðið vann ÍR, 26:21, í Austurbergi í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Þór var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. ÍR er þar með áfram stigalaust...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að möguleiki sé á að fyrirhugaðar æfingabúðir kvennalandsliðsins fari fram í lok október. Á þeim tíma sé opinn gluggi í leikjadagskrá Íslandsmótsins og bikarkeppninnar sem geti verið möguleiki á að nýta til...