Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Covid19 setur strik í reikninginn

Vaxandi útbreiðsla covid 19 setur sífellt oftar strik í reikninginn hjá handknattleiksliðum sem taka þátt í Evrópukeppninni.  Handknattleikssamband Evrópu hefur nú frestað eða fellt niður fjórar viðureignir sem fram áttu að fara í þessari viku.Í dag var  frestað...

„Þá er þetta loksins í höfn“

Nýliðar Þórs á Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik hafa samið við Rúmenann Viorel Bosca um að leika með liðinu á keppnistímabilinu sem er nýhafið. Bosca er örvhent skytta, 22 ára gamall, 192 sentímetrar á hæð og...

Handboltinn okkar: Einhliða ákvörðun FH að rifta

Sænska handknattleikskonan Zandra Jarvin segir í samtali við hlaðvarps- og útvarspsþáttinn, Handboltinn okkar, sem kemur út á hlaðvarpsveitum kl. 15.30 í dag að FH hafi ekki verið reiðbúið að greiða uppeldisgjald til hennar fyrra félags vegna félagsskipta hennar...
- Auglýsing -

Meistaradeild: Frábær tilþrif úr 2. umferð – myndskeið

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin um nýliðna helgi. Að vanda var spenna í mörgum leikjanna og mikið um glæsileg tilþrif enda á ferðinni margar af fremstu handknattleikskonum heims. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkra konfektmola...

Hafa ekki bitið úr nálinni

Forráðamenn handknattleiksliðs Þórs á Akureyri hafa ekki bitið úr nálinni vegna samnings sem þeir gerðu, reyndar með fyrirvara, við serbnesku skyttuna Vuc Perovic í sumar. Samningur sem aldrei tók gildi vegna þess að á meðan beðið var eftir tilskildum...

Langar að ná úrslitakeppninni

„Endurhæfingin hefur gengið vel en það á enn eftir að líða nokkur  tími þangað til ég fer að æfa inn í handboltasal með liðinu,“ segir landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, þegar handbolti.is sló á þráðinn til að forvitnast um...
- Auglýsing -

Molakaffi: Böðvar Páll, Íslendingar í Aue og fleiri

Handknattleiksmaðurinn Böðvar Páll Ásgeirsson leikur ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni á leiktíðinni. Hann leggur nú stund á meistaranám í hagfræði í Kaupmannahöfn. Þess utan þá fór Böðvar Páll í aðgerð á vinstri öxl í maí eftir að hafa farið...

Óvæntur sigur hjá Ágústi

Hafnfirðingurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki KIF Kolding í kvöld þegar liðið varð fyrst til þess að leggja Svein Jóhannsson og samherja í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á leiktíðinni. Loktölur, 31:29, en leikið...

Cots hefur farið á kostum

FH-ingurinn Britney Cots hefur farið á kostum í tveimur fyrstu leikjunum í Olísdeildinni og er markahæst í deildinni um þessar mundir. Cots hefur í tvígang skorað 11 mörk í leik, fyrst gegn Val í Origohöllinni og síðan á móti...
- Auglýsing -

Besti varnarmaður Noregs er Íslendingur

Handknattleiksmaðurinn Óskar Ólafsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, er ekki ýkja þekktur hér á landi þótt hann hafi gert það gott hjá norska liðinu um nokkurra ára skeið. Ástæða þess er m.a. sú að Óskar hefur búið í Noregi frá...

Óvissa eftir höfuðhögg

Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur enn ekki getað leikið með FH á þessari leiktíð í Olísdeildinni. Ástæðan er höfuðhögg sem hún fékk nokkrum dögum fyrir fyrsta leik FH í Olísdeildinni í fyrri hluta þessa mánaðar.Jakob Lárusson, þjálfari FH, segir...

Goto gjaldgengur gegn KA

Japaninn, Satoru Goto sem gekk til liðs við Gróttu í sumar, er kominn með leikheimild og verður þar af leiðandi löglegur með liðinu í næsta leik þess gegn KA í KA-heimilinu í 3. umferð Olísdeildarinnar næstkomandi laugardag.Goto kemur...
- Auglýsing -

Tveir efstir og jafnir

Sextán leikmenn hafa skorað tíu mörk eða fleiri í fyrstu tveimur umferðum Olísdeildar karla í handknattleik. Annarri umferð lauk á laugardaginn með viðureign Hauka og ÍBV.Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og Ásbjörn Friðriksson úr FH,...

Valin í landslið Senegal

Britney Cots, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, hefur verið valin í landsliðshóp Senegal sem verður í æfingabúðum í Cherbourg í Frakklandi frá 28. september til 3. október. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem Cots...

Molakaffi: Sandra sú besta, Viggó og Arnór Þór

Sandra Erlingsdóttir var valin maður leiksins þegar EH Aalborg vann Lyngby í dönsku B-deildinni á laugardaginn, 27:18. Sandra hefur leikið afar vel með liðinu í fyrstu leikjum þess á keppnistímabilinu. Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik nýtti tækifærið vel þegar hann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -