„Hreint út sagt stórbrotin frammistaða hjá stelpunum gegn afar sterku spænsku liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhansson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna, við handbolta.is fyrir stundu eftir að íslenska liðið tryggði sér sæti í úrslitum B-deildar Evrópumótsins með sigri á...
Allt er í hnút í riðli Íslands á Evrópumóti U19 ára karlalandsliða í Króatíu. Eftir að hvert liðanna fjögurra í riðlinum hefur leikið tvisvar hefur hvert þeirra einn vinning og eitt tap. Þetta þýðir að möguleikar allra eru nokkuð...
Lilja Ágústsdóttir er fjórða á lista yfir markahæstu leikmenn B-hluta Evrópumótsins í handknattleik kvenna 17 ára og yngri í Litáen. Lilja hefur skoraði 25 mörk og er fjórum mörkum á eftir Irmak Akbingol frá Tyrklandi sem er markahæst. Elín...
„Það er ljóst að Spánarleikurinn verður gríðarlega erfiður. Spænska liðið hefur verið jafnbesta liðið á mótinu og unnið alla sína leiki á sannfærandi hátt,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag.Ágúst...
Hljóðið var léttara í Heimi Ríkarðssyni þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik karla í dag en í gær þegar handbolti.is sló á þráðinn til Heimis eftir 13 marka sigur íslenska landsliðsins, 30:17, á ítalska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni...
U19 ára landsliðið í handknattleik karla er komið á blað á Evrópumótinu í Króatíu eftir 13 marka stórsigur á Ítalíu, 30:17, í annarri umferð A-riðils keppninnar í dag en leikið var í bænum Varazdin. Eins og úrslitin gefa til...
Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo er liðið gerði jafntefli við N-Lübbecke, 25:25, í fyrsta æfingaleik liðsins í fyrradag. Keppni hefst í þýsku 1. deildinni í byrjun september og verða liðsmenn N-Lübbecke nýliðar í deildinni en liðið...
Undirbúningsmótin í handknattleiknum eru óðum að hefjast eitt af öðru. Í gærkvöld var leikið í UMSK-mótinu í handknattleik kvenna þar sem HK vann FH, 27:22. Í kvöld eigast við Stjarnan og Fjölnir/Fylkir.Annað kvöld og á laugardaginn verður leikið af...
„Við byrjuðum illa og vorum slakir í fyrri hálfleik. Ekki bætti úr skák að við vorum utan vallar í 12 mínútur í hálfleiknum,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í dag eftir fjögurra...
U17 ára landslið kvenna í handknattleik mætir Spánverjum í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen á laugardaginn. Leikurinn hefst klukkan 14.30 og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á ehftv.com.Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við...
„Maður er sár og svekktur að hafa ekki unnið leikinn af því við vorum svo nærri því. Við lékum á löngum köflum frábærlega í þessum leik. Varnarleikurinn var framúrskarandi og sóknarleikurinn var afar vel útfærður. Okkur tókst að opna...
U19 ára landslið karla í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum í fyrstu umferð A-riðils Evrópumóts í Varazdin í Króatíu í dag, 26:22. Slóvenar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Næsti leikur íslenska liðsins verður á móti ítalska...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, gerði jafntefli við pólska landsliðið í sannkölluðum háspennuleik, 23:23, í lokaumferð B-riðils B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Sannkallað stórmeistarajafntefli hjá efstu liðum riðilsins en bæði áttu...
Fjórir leikmenn sem leikið hafa stórt hlutverk með þýska landsliðinu hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér oftar eða draga saman seglin. Frá þessu greindi þýska handknattleikssambandið í morgunsárið.It`s time to say goodbye! 😢 @uwegensheimer und Steffen Weinhold...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...