Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að markvörðurinn þrautreyndi, Katrine Lunde, komi um næstu helgi til móts við norska landsliðið sem tekur þátt í EM í handknattleik. Mótið hefst á fimmtudaginn. Eru tíðindin mjög óvænt þar sem Lunde tilkynnti fyrir nokkrum...
Alvarleg staða er uppi innan liðs dönsku bikarmeistaranna GOG frá Gudme á Fjóni sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, leikur með. Alls eru nítján úr hópi leikmanna, þjálfara og starfsmanna liðsins smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum....
„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dagAfrekshópar í handknattleik hafa ekki...
Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...
Óvissa ríkir um hvenær og hvort markvörðurinn sterki, Silja Solberg, getur leikið með norska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudag í næstu viku.Solberg greindist smituð af kórónuveirunni mánudaginn 16. nóvember. Hún fór í aðra skimun á...
„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs léttur í bragði í samtali við TV2 í Noregi eftir sigur á Dönum í gærkvöld, 29:26, í síðari vináttuleik Norðmanna og Dana í handknattleik kvenna. Mörgum...
Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag.Þar segir að forráðamenn...
Alexander Petersson sneri til baka á leikvöllinn í kvöld eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á samherjana því Rhein-Neckar Löwen kjöldró Wetzlar í Mannheim með 13 marka mun, 37:24, og endurheimti efsta sæti þýsku...
Engan bilbug er að finna á Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Moustafa er ákveðinn í að heimsmeistaramótið í handknattleik karla fari fram í Egyptalandi í janúar, nánast hvað sem tautar eða raula. Hann segir mikilvægt að stærsta svið...
Danska handknattleikskonan Helena Elver varð að draga sig út úr landsliðinu í morgun eftir að staðfest var að hún sleit krossband í hné í upphitun fyrir vináttuleik danska og norska landsliðsins í Vejle í gærkvöldi.Elver er 22 ára gömul...
Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Af því tilefni byrjar handbolti.is í dag að kynna liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3....
Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem fram eiga að fara í París sumarið 2024 eru sagðir hafa í hyggju að handknattleikskeppni leikanna fari alls ekki fram í París heldur á Pierre Mauroy-leikvangi í Lille.Um þessar mundir er öllum steinum velt við...
Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar PAUC vann Saint-Raphaël, 29:26, í efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Þetta var fimmti leikur Donna og samherja í deildinni á leiktíðinni og jafnframt sá fimmti á útivelli....