- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

HK sneri við blaðinu í síðari hálfleik

Ungmennalið HK færðist upp í sjöunda sæti úr því níunda í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag með þriggja marka sigur á ungmennaliði Fram, 35:32. Leikið var í Kórnum. Viðureignin skiptist í tvö horn. Fram-liðið var öflugra í fyrri...

Verðum að sýna skilning og þolinmæði, segir Þórir

Talsverð umræða hefur víða skapast vegna þess mikla munar sem er á milli margra landsliða sem nú taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem stendur yfir á Spáni. Allt upp í 40 marka munur hefur sést í leikjum...

Tveir úr leik á Selfossi

Tveir leikmenn Selfoss meiddust í sigurleiknum á Íslandsmeisturum Vals í Origohöllinni, 28:26, í Olísdeild karla í gær. Óttast er að Árni Steinn Steinþórsson hafi tognaði í aftanverðu öðru læri. Guðmundur Hólmar Helgason fékk þungt högg fyrir neðan annað augað...
- Auglýsing -

Dagskráin: Áhugaverður botnslagur nyrðra – Stjarnan mætir í Víkina

Elleftu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Þá verður fyrri umferð deildarkeppninnar lokið að því undanskildu að tveir frestaðir leikir standa eftir. Upphafsmerki verður gefið í báðum leikjum klukkan 18. Víkingar, sem unnu sinn...

Molakaffi: Teitur Örn, Arnór Þór, Viktor Gísli, Arnór, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Haukur, Sigvaldi Björn

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar lið hans, Flensburg, vann Bergischer HC, 29:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti auk einnar stoðsendingar,...

Byr skortir í seglin hjá Fjölni/Fylki

Vandræði Fjölnis/Fylkis í Grill66-deild kvenna halda áfram en liðið situr á botni deildarinnar eftir átta umferðir með aðeins einn sigur. Sjöunda tap liðsins varð staðreynd í kvöld er það sótti ungmennalið Vals heim í Origohöllina, lokatölur 28:25, fyrir Val. Valsliðið...
- Auglýsing -

Fjölnir heldur sínu striki

Fjölnir heldur sínu striki í þriðja sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Fjölnismenn lögðu ungmennalið Vals í kvöld með níu marka mun í Origohöll þeirra Valsara, 38:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Fjölnir hefur þar...

Einar Bragi skoraði 16 mörk – úrslit og markaskor dagsins

Nýliðar HK í Olísdeild karla fengu sitt fyrsta stig í deildinni í dag er þeir gerðu jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í ógurlegum markaleik, 39:39. Segja má að það hafi verið Eyjamenn sem hafi krækt í jafnteflið því þeir...

Endaspretturinn hófst of seint – Haukar eru úr leik

Góður endasprettur Hauka færði þeim eins marks sigur á CSM Focsani frá Rúmeníu í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Sigurinn dugði Haukum hinsvegar skammt því þeir féllu úr keppni eftir samanlagt...
- Auglýsing -

Valur áfram í efsta sæti eftir nauman sigur

Valur heldur áfram að hreiðra um sig í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Valsliðið eins marks sigur á HK í Origohöllinni í upphafsleik 9. umferðar, 18:17. Valur hefur sextán stig og er þremur stigum á...

HM: Leikir á laugardegi

Önnur umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Átta leikir fara fram í fjórum riðlum. Fjórir leikir hefjast klukkan 17 og hinir fjórum tveimur og hálfri stund síðar. Eftir leikina skýrast e.t.v. aðeins línur um hvaða...

Dagskráin: Í mörg horn er að líta

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir rúmlega hálfsmánaðar hlé vegna æfinga og keppni kvennalandsliðanna. Einum leik í 9. umferð varð að fresta, viðureign ÍBV og Aftureldingar, vegna þátttöku eins leikmanns ÍBV á heimsmeistaramóti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes Jón, Donni, Ágúst Elí, Møller, Nenadic

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard unnu HSG Graz með 13 marka mun á heimavelli í gær, 35:22. Þar með komst Hard-liðið í efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar á nýjan leik með 19 stig...

Tíu marka sigur og rautt spjald í Austurbergi

ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Kórdrengja í Austurbergi í kvöld í áttundu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 34:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:10. Þetta var annar sigur ÍR-inga í vikunni. Þeir...

Fyrirliðinn á HM hefur ákveðið að kveðja landsliðið

Arnór Þór Gunnarsson, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik á HM í upphafi þessar árs, hefur ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann greindi frá ákvörðun sinni í samtali við Akureyri.net í dag. Þolir ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -