Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Andstæðingar Vals unnu bikarinn- myndband

Rincón Fertilidad Málaga, liðið sem Valur mætir í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir rúman mánuð varð á sunnudaginn spænskur bikarmeistari í handknattleik. Rincón Fertilidad Málaga vann BM Elche Visistelche, 24:20, í úrslitaleik. Ef frá eru skildar upphafsmínúturnar þá...

Danir venda kvæði sínu í kross

Danska handknattleikssambandið hefur horfið frá þeim áformum sínum að ekki verði krýndir bikarmeistarar í handknattleik karla þetta árið. Til stóð að leika til úrslita í vor en því síðan slegið á frest þegar kórónaveiran lék mjög lausum hala ...

Breytum gömlum og úreltum viðhorfum

Handknattleikssamband Íslands hóf í dag átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja...
- Auglýsing -

„Þetta mál er klúður“

„Í samningi okkar við Perovic var fyrirvari þar sem er kveðið á um að samningurinn taki ekki gildi ef Vinnumálastofnun og Útlendingastofnun veiti ekki nauðsynleg leyfi fyrir komu hans til landsins. Það er á hreinu og tæru,“ sagði Magnús...

Hátíð í Köln í desember – miðar endurgreiddir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest fyrri ákvörðun sína að úrslitahelgi Meistaradeildar karla, final4, fyrir árið 2020 fari fram í Lanxess-Arena í Köln dagana 28. og 29. desember nk. Leikjum undanúrslita og úrslita sem fram áttu að fara í byrjun...

Teitur Örn er ofarlega á blaði

Sænsku getraunirnar telja stórskyttuna frá Selfossi, Teit Örn Einarsson, vera á meðal þeirra sem eru hvað sennilegastir til að verða markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Keppni í deildinni hefst á laugardaginn og sækir IFK Kristianstad, liðið sem Teitur...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Allt lagt í sölurnar

Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Við...

Stórleikur Rúnars nægði ekki

Stórleikur Rúnars Kárasonar dugði Ribe-Esbjerg ekki til sigurs á Ágústi Elí Björgvinssyni og samerjum í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar 2. umferð hófst. Eftir hnífjafnan leik voru að það Ágúst Elí og félagar sem...

Er betra seint en aldrei?

Á Facbook-síðu þýsku deildarkeppninnar er greinargóð færsla í dag þar sem Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þjóðverja í handknattleik karla, er óskað innilega til hamingju með 60 ára afmælið. Ljómandi góð mynd fylgir með af afmælisdrengnum auk myndbands sem vandað hefur...
- Auglýsing -

Héðan og þaðan: Samdi í fæðingarorlofi og flutningar

Danska landsliðskonan, Sarah Iversen, skrifaði undir nýjan samning við bikarmeistara Herning/Ikast sem gildir út leiktíðina vorið 2023. Iversen leikur ekki með Herning/Ikast á þessari leiktíð vegna þess að hún væntir barns í janúar. Hún mætir til leiks af fullum...

Valsmenn verða efstir

Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...

Fram áfram á toppnum

Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir.Gangi spáin...
- Auglýsing -

Ný leið til Búdapest – sama markmið

Líkt og venjulega verða það 16 lið sem hefja keppni í Meistaradeild kvenna og eitt lið verður krýnt meistarar í lokin. Við fyrstu sýn virðist þetta vera allt saman óbreytt en þegar málin eru skoðuð nánar kemur í ljós...

Einstefna í úrslitaleiknum

Ungverska liðið Veszprém vann öruggan sigur á Vardar frá Norður-Makedóníu í úrslitaleik Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA - Gazprom League) í handknattleik karla í gærkvöldi, 35:27. Úrslitahelgi keppninnar fór fram í Zadar í Króatíu en henni var frestað í vor vegna kórónuveirunnar.Þetta...

Óskar markahæstur – Birta lék vel en skoraði ekki

Ekkert lát er á sigurgöngu Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Í gær vann Drammen liðsmenn Bækkelaget örugglega, 22:18, á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar. Óskar Ólafsson var að vanda atkvæðamikill í liði Drammen. Hann skoraði fimm mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -