„Nú förum við í að sækja um undanþágu fyrir undanþáguna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann hvað væri til ráða vegna landsleikja á næstu mánuðum eftir að vatnsleki í síðustu viku varð þess valdandi...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Af þeim eru átta sem leika með íslenskum félagsliðum....
„Ég vil hefja Íslandsmótið eins og fljótt og við getum. Ef leyft verður að hefja æfingar í byrjun desember þá eigum við að byrja að spila tíunda desember og leika þrjár til fjórar umferðir fram að áramótum,“ segir Ásgeir...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson fer til Svíþjóðar um næstu helgi og hefur æfingar með Skövde en frá því var greint á laugardaginn að sænska úrvalsdeildarliðið hafi keypt Bjarna Ófeig frá FH. Á heimasíðu Skövde kemur fram að reiknað sé...
Allison Pineau leikur ekki með franska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í næsta mánuði. Pineau, sem árum saman hefur verið ein fremsta handknattleikskona heims og kjölfesta í liði ríkjandi Evrópumeistara, fékk þungt högg og nefbrotnaði í viðureign Buducnost og...
Forráðamenn franska stórliðsins PSG leita nú með logandi ljósi að leikmanni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic sem verður frá keppni út leiktíðina eftir að hafa slitið krossband fyrir um mánuði. TV2 í Danmörku hefur heimildir fyrir...
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hélt upp á afmæli sitt í dag með því að innsigla sigur Gummersbach á HSV Hamburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 26:25. Elliði Snær skoraði 26. markið 26 sekúndum fyrir leikslok í Schwalbe Arena...
Skyndileg vistaskipti Bjarna Ófeigs Valdimarssonar frá FH til Skövde hefur áhrif á fleiri liði en FH vegna þess að með honum til Svíþjóðar flytur kærastan, Tinna Valgerður Gísladóttir. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi á þessum vettvangi væri...
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC tókst ekki að leggja stein í götu meistaraliðsins THW Kiel á heimavelli í dag þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru meistararnir sterkari þegar...
Hið árlega SparkassenCup mót unglingaliða karla hefur verið aflýst að þessu sinni en til stóð að halda það á milli jóla og nýárs, eins og verið hefur árlega frá 1987. Útilokað er að halda mótið vegna ástands sem ríkir...
Hildigunnur Einarsdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar Leverkusen tapaði fyrir Neckarsukmer, 30:26, á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld en liðin eru í efstu deild þýska handknattleiksins. Liðin mættust í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar á dögunum og þá hafði Leverkusen...
Viggó Kristjánsson átti stjörnuleik í kvöld þegar Stuttgart vann Hannover Burgdorf, 31:26, og komst upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Viggó skoraði 10 mörk fyrir Stuttgart-liðið og var markahæsti leikmaður vallarins. Tvö marka sinna skoraði hann...
Viktor Gísli Hallgrímsson tryggði GOG bæði stigin í torsóttum sigri liðsins í heimsókn sinni til Skanderborg Håndbold á Jótlandi, 29:28. Hann varði síðasta skot leiksins frá Mads Kalstrup þegar aðeins tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. GOG er...
Sænska úrvalsdeildarliðið IFK Skövde hefur náð samkomulagi við handknattleiksdeild FH um kaup á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Bjarni Ófeigur mun ganga strax til liðs við IFK Skövde og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH að sinni.Bjarni Ófeigur...
Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur...