Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Teitur Örn er ofarlega á blaði

Sænsku getraunirnar telja stórskyttuna frá Selfossi, Teit Örn Einarsson, vera á meðal þeirra sem eru hvað sennilegastir til að verða markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Keppni í deildinni hefst á laugardaginn og sækir IFK Kristianstad, liðið sem Teitur...

Meistaradeildin: Allt lagt í sölurnar

Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Við...

Stórleikur Rúnars nægði ekki

Stórleikur Rúnars Kárasonar dugði Ribe-Esbjerg ekki til sigurs á Ágústi Elí Björgvinssyni og samerjum í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar 2. umferð hófst. Eftir hnífjafnan leik voru að það Ágúst Elí og félagar sem...
- Auglýsing -

Er betra seint en aldrei?

Á Facbook-síðu þýsku deildarkeppninnar er greinargóð færsla í dag þar sem Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þjóðverja í handknattleik karla, er óskað innilega til hamingju með 60 ára afmælið. Ljómandi góð mynd fylgir með af afmælisdrengnum auk myndbands sem vandað hefur...

Héðan og þaðan: Samdi í fæðingarorlofi og flutningar

Danska landsliðskonan, Sarah Iversen, skrifaði undir nýjan samning við bikarmeistara Herning/Ikast sem gildir út leiktíðina vorið 2023. Iversen leikur ekki með Herning/Ikast á þessari leiktíð vegna þess að hún væntir barns í janúar. Hún mætir til leiks af fullum...

Valsmenn verða efstir

Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...
- Auglýsing -

Fram áfram á toppnum

Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir.Gangi spáin...

Ný leið til Búdapest – sama markmið

Líkt og venjulega verða það 16 lið sem hefja keppni í Meistaradeild kvenna og eitt lið verður krýnt meistarar í lokin. Við fyrstu sýn virðist þetta vera allt saman óbreytt en þegar málin eru skoðuð nánar kemur í ljós...

Einstefna í úrslitaleiknum

Ungverska liðið Veszprém vann öruggan sigur á Vardar frá Norður-Makedóníu í úrslitaleik Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA - Gazprom League) í handknattleik karla í gærkvöldi, 35:27. Úrslitahelgi keppninnar fór fram í Zadar í Króatíu en henni var frestað í vor vegna kórónuveirunnar.Þetta...
- Auglýsing -

Óskar markahæstur – Birta lék vel en skoraði ekki

Ekkert lát er á sigurgöngu Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Í gær vann Drammen liðsmenn Bækkelaget örugglega, 22:18, á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar. Óskar Ólafsson var að vanda atkvæðamikill í liði Drammen. Hann skoraði fimm mörk...

Landsliðsmarkvörðurinn úr leik eftir höfuðhögg

Landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir var fjarri góðu gamni þegar Fram mætti KA/Þór og tapaði í Meistarakeppni HSÍ í gær. Ástæðan fyrir fjarveru hennar mun vera sú að hún hlaut höfuðhögg á æfingu á dögunum. Til að bæta gráu ofan á...

Förum ekki á neitt flug

„Það er alltaf vilji til þess að vinna Meistarakeppnina en til viðbótar þá vildum við fyrst og fremst fá svör við ákveðnum atriðum sem við höfum unnið í upp á síðkastið, til að mynda varðandi varnarleikinn og við fengum...
- Auglýsing -

Flott byrjun hjá Söndru

Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg unnu 14 marka sigur á Gudme HK í dönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í dag í upphafsumferð deildarinnar, lokatölur 32:18. Álaborgar-liðið er talið vera sterkasta lið deildarinnar og sýndi...

Gerðum leikinn alltof erfiðan

„Það var frábært að byrja á sigri en við gerðum leikinn alltof erfiðan og spennandi fyrir okkur,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði stuttlega í henni í kvöld eftir að lið hennar,  BSV Sachsen Zwickau, vann HC...

Sanngjarn sigur ÍBV á Hlíðarenda

Bikarmeistarar ÍBV unnu Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld þegar liðið lagði deildarmeistara Vals, 26:24, í hörkuleik í Origo-höllinni við Hlíðarenda. Sigurinn var sanngjarn þar sem Eyjamenn voru sterkari í leiknum nánast frá upphafi. Þeir voru tveimur mörkum yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -