„Ég er hrikalega ánægð og um leið stolt af liðsheildinni sem er hreint mögnuð. Ég hef alltaf verið í KA/Þór en aldrei kynnst nokkrum hóp eins og þessum. Þetta tímabil var bara eitthvað annað,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir, einn...
Íslandsmeistarar KA/Þórs komu með flugi til Akueyrar í kvöld eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni fyrr í dag eftir annan úrslitaleik við Val í Origohöllinni á Hlíðarenda.Nýbakaðir Íslandsmeistarar fengu vitanlega höfðinglegar...
„Að vinna titilinn með KA/Þór er algjör toppur á mínum ferli og er besti draumur og nokkuð sem ég hélt að myndi aldrei rætast. Þetta er algjörlega geggjað,“ sagði Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir að KA/Þór varð...
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í öðrum úrslitaleik liðanna í Origohöllinni við Hlíðarenda, 25:23, í hörkuleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið frá Akureyri vinnur Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...
Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfarar U17 ára landsliðs pilta hafi valið 27 leikmenn til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur,...
Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, verður gjaldgengur í fyrri undanúrslitaleiknum við ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn. Agnar Smári fékk rautt spjald á 18. mínútu viðureignar Vals og KA í átta liða úrslitum á...
Meistaraflokkar karla og kvenna hjá ÍR héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir tímabilið auk þess sem leikmenn, þjálfarar, makar og velunnarar gerðu sér glaðan dag eftir langt og strangt keppnistímabil.Í meistaraflokki...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...
Elvar Ásgeirsson og samherjar í franska liðinu Nancy tryggðu sér í dag sæti í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð eftir sigur á Pontault, 26:25, í hörku umspilsleik um sætið góða.Nancy var þremur mörkum undir að loknum fyrri...
„Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik karla í fyrsta sinn. Nú er spurningin sú hvort mínir menn séu ánægðir með það og hvort þá hungrar að ná lengra,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar himinlifandi eftir...
„Ég stoltur af liðinu að ná fjórða sæti í deildinni og vera síðan hársbreidd frá sæti í undanúrslitum. Eins og staðan er hjá okkur þá er þetta gott þótt ég þoli ekki að tapa. Það breytist ekkert með...
Sandra Erlingsdóttir var valin leikmaður ársins hjá danska liðinu EH Aalborg sem hún hefur leikið með síðasta árið. Tilkynnt var um valið á lokahófi félagsins í gærkvöld.„Þetta er alveg æðislegt og gaman að enda fyrsta tímabilið í Danmörku með...
Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar lið hans, Gummersbach, vann Bayer Dormagen, 35:25, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins sem er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á...
Valur varð í kvöld fjórða liðið inn í undanúrslit Íslandsmótsins í handknattleiks karla, Olísdeildina. Valsmenn unnu KA öðru sinn í átta liða úrslitum, 33:28, í Orighöllinni í kvöld og rimmuna saman lagt 63:54. Valur mætir ÍBV í undanúrslitum sem...
Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmóti karla í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Blaðið var brotið í kvöld undir stjórn Patreks Jóhannessonar í því húsi þar sem hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Selfossi fyrir tveimur árum, Hleðsluhöllinni á...