- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Hrepptu ekki óskabyrjun

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce fengu ekki óskabyrjun í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi er þeir sóttu nýliða keppninnar, Dinamo Búkarest heim. Rúmenska liðið styrktist mikið í sumar og fékk m.a. hinn þrautreynda...

Dagskráin: Leikið á Varmá og í Kaplakrika

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Örn Ingi, Aðalsteinn, afganska landsliðið, Kalarash

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með IFK Skövde á útivelli gegn Malmö í gærkvöld vegna lítilsháttar tognunar í nára. Skövde tapaði leiknum, 36:30. Örn Ingi Bjarkason hefur alveg gefið upp á bátinn að leika með Víkingi í Olísdeildinni í handknattleik...
- Auglýsing -

Leikir kvöldsins í stuttu máli – næstu leikir

Keppni í Olísdeild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Áfram verður haldið á morgun þegar Stjarnan sækir Aftureldingu heim á Varmá kl. 19.30. Fimmti leikur fyrstu umferðar verður háður í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl....

Valsmenn sluppu með skrekkinn

Leikmenn Gróttu hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni á sama hátt og þeir gerðu fyrir ári, þ.e. næstum því með jafntefli gegn liðinu sem flestir spá að standi upp sem sigurvegari í deildinni næsta vor. Í fyrra voru það leikmenn Hauka...

KA sýndi enga miskunn í Kórnum

KA-menn sýndu nýliðum HK enga miskunn í Kórnum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir fögnuðu góðum sigri, 28:25, eftir að hafa verið mest níu mörkum yfir, 27:18, þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Nýliðunum tókst...
- Auglýsing -

Rúnar skaut baráttuglaða Víkinga á kaf

Rúnar Kárason gerði gæfumuninn í Víkinni í kvöld þegar ÍBV sótti nýliða Víkinga heim og unnu með þriggja marka mun, 30:27, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skaut Rúnar Víkinga í kaf í...

Þrettán af 15 Ólympíuförum mæta Íslendingum

Tomas Axner, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið afar sterkan hóp leikmanna til þess að búa sig undir og mæta landsliðum Íslands og Tyrklands í tveimur fyrstu umferðum undankeppni Evrópumótsins í byrjun næsta mánaðar. Af 15 leikmönnum sem...

Félagaskipti í Olísdeild karla

Talsvert hefur verið um félagaskipti til og frá liðum í Olísdeild karla á síðustu vikum. Í tilefni þess að flautað verður til leiks í Olísdeildinni í kvöld er hér fyrir neðan tæpt á því helsta: Rúnar Kárason til ÍBV frá...
- Auglýsing -

Dagskráin: Nýliðarnir ríða á vaðið

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með þremur leikjum, í Kórnum, Víkinni og í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Áfram verður leikið í deildinni annað kvöld og á laugardaginn. Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna á...

Molakaffi: Steinunn vann, Elín Jóna, Ómar Ingi, Bjarki Már, Svíi á lyfjum, Jin-young

Steinunn Hansdóttir og samherjar í Skandeborg Håndbold unnu sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld þegar þær lögðu København Håndbold, 30:26, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Um var að ræða fyrsta sigur Skandeborg-liðsins í  deildinni í fjórum...

Díana Dögg sögð sú besta á vellinum gegn meisturunum

Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik á nokkrum dögum með liði sínu BSV Sachsen Zwickau í þýsku 1.deildinni í handknattleik í kvöld þótt það hafi ekki dugað til sigurs gegn meisturum Borussia Dortmund á heimavelli, 34:26. Díana Dögg var í...
- Auglýsing -

Mrsulja og Patrekur hefja keppnistímabilið í banni

Igor Mrsulja, nýr leikmaður Gróttu, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar hefja keppnistímabilið í Olísdeildinni í leikbanni. Mrsulja var úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Patrekur fékk eins leiks bann og verður fjarri góðu...

Sjónarmunur á Fram á Val – Selfoss fer upp

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...

Valsmönnum og ÍR-ingum er spáð toppsætunum

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Olísdeild karla: Valur 348 stig.Haukar 333 stig.ÍBV 273 stig.FH 258 stig.Stjarnan 246 stig.KA 209 stig.Afturelding 189 stig.Selfoss...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -