„FH verður í Evrópupottinum fimmta árið í röð þegar dregið verður,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar Hafnarfjarðarliðsins við handbolta.is í morgun þegar hann staðfesti að FH-ingar ætli að senda karlalið sitt til keppni í Evrópubikarkeppninni sem hefst í haust.Þar...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson gengur til liðs við í sumar og leikur með næstu árin, hafnaði ekki í riðli með Evrópumeisturum Barcelona þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í morgun.Aalborg verður í...
Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur látið af störfum hjá SC Magdeburg eftir sjö ár sem markvarðaþjálfari félagsins. Ekki kemur fram í tilkynningu SC Magdeburg í gær hvað Svensson tekur sér fyrir hendur. Á vordögum var hann orðaður...
Handknattleiksmarkvörðurinn Sverrir Andrésson hefur framlengt samningi sínum við Víking til næstu tveggja ára.„Sverrir er einn af máttstólpum liðsins og stór ástæða fyrir velgengni seinasta tímabils. Sverrir var með yfir 40% meðalmarkvörslu í Grill66-deildinni á nýliðnu tímabili og var að...
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2022 verður gegn sænska landsliðinu í Stiga Sports Arena i Eskilstuna 7. okótber. Frá þessu greinir sænska handknattleikssambandið en sænska landsliðið býr sig nú af krafti undir þátttöku á...
Undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar varð danska karlalandsliðið Ólympíumeistari í fyrsta sinn fyrir fimm árum. Framundan er titilvörn hjá Dönum og nú hefur Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari valið 14 leikmenn auk tveggja varamanna til þess að taka þátt í undirbúningi...
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...
Hinn bráðsnjalli og brögðótti leikstjórnandi Porto og landsliðs Portúgal, Rui Silva, hefur framlengt samning sinn við Porto til næstu fjögurra ára eða fram á mitt árið 2025. Spænski hornamaðurinn Angel Fernandez hefur samið við Barcelona til næstu tveggja ára. Fernandez...
„Þegar við höfum átt þess kost að taka þátt í Evrópukeppni þá höfum við verið með. Á því verður engin breyting á núna,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka við handbolta.is. Hann staðfesti þar með að Haukar skrái lið...
Svo kann að fara að HC Vardar 1961 frá Norður-Makedóníu verði vísað úr keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Félagið fékk þátttökuleyfi í gær með skilyrði en hafi það ekki reitt fram eina milljón evra í tryggingu...
Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Selfoss hafa ákveðið nýta þann rétt sem félagið hefur til að skrá karlalið sitt til leiks í Evrópubikarkeppninni. Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss staðfesti þetta í samtali við sunnlenska.is.„Það er skýr stefna deildarinnar að nýta öll tækifæri...
Þýska handknattleiksliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, staðfesti í morgun fregnir um að markvörðurinn Martin Nagy hafi samið um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Nagy kom til Vals á síðasta sumri og varð Íslandsmeistari með Hlíðarendaliðinu á...
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir og Ágúst Birgisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna hjá FH á nýliðinni leiktíð. Fengu þau viðurkenningar þess efnis í lokahófi um síðustu helgi. Emelía Ósk Steinarsdóttir og miðjumaðurinn Einar Örn Sindrason urðu fyrir valinu...
Handknattleikslið í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn varð að veruleika og reyndar gott betur því einnig varð liðið deildarmeistari í Olísdeildinni og vann meistarakeppni HSÍ. Liðið rakaði til sin þeim verðlaunum sem leikið var um á...
Eyjamaðurinn efnilegi, Ívar Logi Styrmisson, hefur ákveðið að leika með Gróttu á Seltjarnarnesi í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þessu tilefni hefur verið gerður eins árs lánasamningur eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu.Ívar...