Efst á baugi

- Auglýsing -

Darri heldur ótrauður áfram

Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs.Darri...

Molakaffi: Aue-liðar, Færeyjar, Juul og Buric

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans EHV Aue tapaði í gær fyrir N-Lübbecke, 33:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst N-Lübbecke upp í annað sæti deildarinnar. Liðið er nú stigi...

Aðalsteinn tyllti sér á toppinn

Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í efstu deild svissneska handknattleiksins í karlaflokki, komst í efsta sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið lagði St. Gallen, 40:31, á heimavelli. Svo heppilega vildi til fyrir Aðalstein og lærisveina að Pfadi Winterthur...
- Auglýsing -

Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu

8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...

Stórleikur Ómars Inga – Bjarki Már gat ekki verið með

Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni fyrir SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Nordhorn með sjö marka mun á útivelli, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði 12 mörk, þar af átta, úr...

Daníel Þór leitar á önnur mið

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hann staðfesti þetta við handbolta.is. Daníel Þór er vongóður um að ganga frá samningi við annað lið á næstunni.„Það hefur legið fyrir síðan í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Róðurinn þyngist, Krickau og Kiel á toppinn

Vonir Grétars Ara Guðjónssonar og félaga í Nice um að komast í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar dvínuðu í gær með tapi fyrir Massy Essonne, 28:25, á útivelli. Nice er í sjöunda sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir og fimm...

Arnar og Neistamenn hrepptu bronsverðlaun

Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans, og leikmenn hans hlutu í kvöld bronsverðlaun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Neistin vann KÍF frá Kollafirði, sem Hörður Fannar Sigþórsson leikur með, 35:33, í viðureign um bronsið.Hörður og félagar, sem voru hársbreidd frá...

Díana Dögg á sigurbraut – með fjögurra stiga forskot

Díana Dögg og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þær TSV Nord Harrislee, 27:24, á útivelli eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Var markahæst á vellinum

Sandra Erlingsdóttir átti frábæran leik í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik í dag þegar lið hennar, EH Aalborg, tapaði fyrir efsta liði deildarinnar, Ringköbing, 34:31, í Ringköbing. EH Aalborg var öruggt með annað sæti deildarinnar fyrir leikinn en það...

Lagt til að stjórn geti breytt félagsskiptatímabilinu

Fyrir utan tillögu frá HK um fjölgun liða í Olísdeild kvenna snúa flestar aðrar tillögur sem liggja fyrir 64. ársþingi HSÍ á mánudaginn að því að skerpa á þeim lögum sem gilda um starfið.Má þar nefna að laganefnd...

Molakaffi: Aron, Aðalsteinn, Donni, Högdahl, Anton

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 46:35, í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær. Barcelona hefur hlotið 50 stig í 25 leikjum og er 11 stigum á undan Bidasoa Irun sem er í öðru sæti.Kadetten Schaffhausen,...
- Auglýsing -

„Ég er að bíða eftir að barni“

„Ég er að bíða eftir að barni,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson við handbolta.is þegar leitað var skýringa á því af hverju hann var ekki með Bietigheim í kvöld þegar liðið vann Lübbeck-Schwartau, 24:22, á útivelli í þýsku 2....

Heldur tryggð við Hauka

Skyttan Adam Haukur Baumruk hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Adam hefur verið einn af lykilmönnum meistaraflokks undanfarin ár og er einn af leikreyndustu leikmönnum liðsins. Á tímabilinu hefur Adam skorað 41 mark í...

Guðmundur einn í framboði – kosið á milli Daða og Ingu

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, verður einn í kjöri til formanns sambandsins á þingi þess á mánudaginn. Hann verður þar með sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Guðmundur hefur verið formaður HSÍ frá 2013.Umboð fjögurra annarra stjórnarmanna rennur út...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -