Barcelona leikur í tólfta sinn til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik annað kvöld gegn annað hvort THW Kiel eða Veszprém. Það varð ljóst eftir að Aron Pálmarsson og félagar unnu franska meistaraliðið PSG örugglega í undanúrslitum í kvöld,...
Aron Pálmarsson heldur áfram að skrifa söguna í Meistaradeild karla í handknattleik í dag þegar hann tekur þátt í leik Barcelona og PSG í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Köln. Aron verður þar með fyrsti handknattleiksmaðurinn í sögunni...
Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...
Undanúrslitaleikir Meistaradeildar karla vegna leiktíðarinnar 2019/2020 fara fram í kvöld. Barcelona og PSG mætast klukkan 17 og Veszprém og Kiel tveimur og hálfri stund síðar. Að vanda fara leikirnir undanúrslita fram í Lanxess-Arena í Köln. Aron Pálmarsson er með...
Landslið Alsír, sem verður með íslenska landsliðnu í riðli á HM í Egyptalandi, tapaði fyrir rússneska landsliðinu, 30:24, á æfingamóti í Póllandi í gærkvöld. Rússar voru ekki með fullskipað lið í leiknum þar sem einhverjir leikmenn landsliðsins eru meiddir...
Gunnar Magnússon aðstoðarlandsliðsþjálfari karla segir í samtali við Vísi/Stöð2 að talsverð óvissa ríki um hvort Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, geti verið með í leikjunum tveimur við Portúgal í undankeppni EM sem fram eiga að fara 6. og 10....
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir mikilvægan sigur þegar N-Lübbecke kom í heimsókn, 27:24. Lið N-Lübbecke situr í þriðja sæti deildarinnar.Gummersbach hefur þar með unnið...
„Við spiluðum frábæra vörn allan fyrri hálfleikinn og markvarslan frábær en svo var skotið í andlitið á markverði okkar. Hann gat ekki leikið meira eftir það. Þar með var eins og allur takturinn dytti úr vörninni hjá okkur,“ sagði...
Á morgun og á þriðjudag verður keppni í Meistaradeild karla keppnistímabilið 2019/2020 leidd til lykta fyrir luktum dyrum í Lanxess-Arena í Köln. Fjögur bestu lið síðasta keppnistímabils leika til úrslita þótt nokkur þeirra hafi tekið talsverðum mannabreytingum frá síðasta...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde segist ekki hafa áform uppi um að leggja handboltaskóna á hilluna þótt hún sé orðin fertug. Lunde er samningsbundin Vipers Kristiansand, meistaraliðinu í Noregi, til ársins 2023. „Vonandi get ég haldið áfram út samningstímann. Mér...
Í framhaldi af dómi Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS, á dögunum þar sem mildaður var dómur yfir rússneskum íþróttamönnum vegna útilokunar frá alþjóðlegri keppni hefur Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, náð samkomulagi við Alþjóða Ólympíunefndina og Ólympíunefnd Rússlands um hvernig landslið Rússlands skuli...
Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga. Handbolti.is á...
Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic var valinn handknattleiksmaður annars áratugar aldarinnar í kjöri sem vefsíðan handball-planet stóð fyrir en niðurstaðan var kynnt í gær. Guðjón Valur Sigurðsson var einn þriggja sem valið stóð um í kjöri á vinstri hornamanni áratugarins....
Ekkert hik er á Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, varðandi heimsmeistaramót karla í handknattleik í Egyptalandi. Allt verður lagt í sölurnar til þess að mótið fari fram. Nýjasta útspil IHF er að bjóðast til að senda flugvél eftir þeim landsliðum sem...
Karla,- og kvennalið Víkings í handknattleik ákváðu að nýta sektarsjóði sína til þess að láta gott af sér leið um hátíðina og sýna þannig sannan jólanda. Ákveðið var að styrkja Björgunarsveitina Ísólf á Seyðisfirði og Rauða krossinn með...