- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Var pínu ryðgaður – allir Íslendingarnir í 8-liða úrslit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék sinn fyrsta leik í þrjá mánuði með Skövde í gær þegar liðið vann öruggan sigur á Alingsås í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 32:24. Sigurinn tryggði Skövde fjórða sæti deildarinnar á kostnað Alingsås sem hafnar...

Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni

Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut í Færeyjum, Sigvaldi með fimm, Elvar, Ágúst og Óðinn

Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum unnu í gærkvöld efsta lið færeysku úrvalsdeildarinnar, VÍF frá Vestmanna, 30:29, á heimavelli í hörkuleik. Neistin var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir...
- Auglýsing -

HK komst í fyrsta skiptið yfir þegar 5 sekúndur voru eftir

HK vann slag toppliðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Víking, 23:22, í hörkuleik í Víkinni. Eins lygilega og það kann að hljóma þá komust HK-ingar aðeins einu sinni yfir í leiknum og það...

Eftir þrautargöngu sprakk Valsliðið út

Eftir fimm leiki í röð án sigurs þá kom að því að gæfuhjólið snerist á sveif með kvennaliði Vals í dag þegar það sótti Stjörnuna heim í TM-höllina og vann öruggan sigur, 30:23, eftir að hafa verið yfir, 15:13,...

Eyjakonur að komast á flug

ÍBV-liðið virðist vera að komast á flug aftur í Olísdeild kvenna því aðra helgina í röð vinnur liðið leik og að þessu sinni var það efsta lið deildarinnar, Fram, sem varð að sætta sig við að fara tómhent frá...
- Auglýsing -

Haukar kræktu í stig í KA-heimilinu

Leikmenn Hauka sættu sig ekki lengi við að deila sæti með HK í Olísdeild kvenna í handknattleik. Haukar gerðu sér lítið fyrir og nældu í stig gegn öðru af tveimur efstu liðum deildarinnar KA/Þór og það í KA-heimilinu, nokkuð...

ÍR-ingar halda áfram að vinna

Kvennalið ÍR heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna og í dag fagnaði liðið sínum sjöunda sigri í deildinni, þar af þeim sjötta í röð, með því að leggja Gróttu, 22:21, í Austurbergi í hörkuleik. Þar með er...

Ævintýralegt sigurmark í Kaplakrika

Kristín Guðmundsdóttir var hetjan í dag þegar hún bjargaði HK-liðinu fyrir horn með ævintýralegu sigurmarki á síðustu sekúndu leiks HK og FH í Kaplakrika, 24:23. Kristín skorað með langskoti af 15 metra færi og þar sem boltinn söng sigursöng...
- Auglýsing -

Ólafur Bjarki er úti en Hafþór Már er mættur

Ólafur Bjarki Ragnarsson hefur ekki leikið með Stjörnuliðinu í tveimur síðustu leikjunum í Olísdeildinni. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sagði við handbolta.is í gærkvöld eftir leikinn við Gróttu að Ólafur Bjarki væri slæmur í bakinu og hafi af þeirri ástæðu...

Halda áfram að safna stigum

Leikmenn Harðar á Ísafirði söfnuðu tveimur stigum til viðbótar í sarpinn í gærkvöld þegar þeir unnu ungmennalið Fram, 35:32, í mikilli markaveislu í Framhúsinu í Safamýri. Um var að ræða fjórða sigurleik Harðar í deildinni og er liðið ...

Sérstök tilfinning í leikslok

„Þessum úrslitum fylgja sérstakar tilfinningar,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu eftir naumt tap fyrir Stjörnunni í Olísdeildinni í gærkvöldi, 28:27, í æsilega spennandi leik sem fram fór í TM-höllinni í Garðabæ. „Eftir skell í síðasta leik gegn Haukum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...

Molakaffi: Landin, Viktor Gísli, Aron Rafn og Bjarki Már fær keppninaut

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin  skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...

Fyrsti leikur Andreu í 13 mánuði

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen lék sinn fyrsta handboltaleik í 13 mánuði í kvöld með liði sínu Kristianstad í Svíþjóð þegar liðið vann Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni og það á útivelli með tíu marka mun, 30:20. Andrea sleit krossband í hné...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -